Félagsbréf - 01.07.1957, Blaðsíða 61

Félagsbréf - 01.07.1957, Blaðsíða 61
FELAGSBREF 59 „Solauga lyfter sin svevntunge kvarm og gylne eldpiler skyt ut i romdi ined hlodraude stripor pá himmelgrunn". Hinar voldugu, litsterku myndir eru nijög sérkennandi fyrir kveð- skap Tore 0rjasæters; augu lians eru næm á allar litbreytingar í náttúrunni. En natúralisti er hann þó ekki. Aftur og aftur lýsir hann náttúrunni eða hluta af henni sem táknmynd, t. d. í hintt ógleymanlega ástarkvæði „Vordís“, þar sem skáldið sjálft er áin, sem liefur tekið á sig ísham, og ber ungu stúlkuna yfir, þó að það setn hann þráir heitast, sé einmitt að láta ísinn bresta undir fótum hennar til að hann geti faðmað liana að sér. í þessu kvæði koma greinilega í ljós þau sérkenni skáldsins, sem þegar liafa verið nefnd, t. d. ábyrgðartilfinningin, virðingin fyrir hinni ungu mey og hin volduga ástríða í hrjósti skáldsins sjálfs, sem tjáir sig í litsterkum, svipmiklum myndum. Hann lvsir í orðum samfundi þeirra, eins og liann dreymir um liann, en ákveður þó, að liann skuli lieldur syngja um liana en slökkva drauma liennar. Ef til vill gætu þau samt liitzt, þegar straumur lians er orðinn kyrr, þegar áin hverfur út í Iiafið .. . Þá stíga vatnsdroparnir til himins, lir liafinu til skýjanna bleiku, sem í aftureldingu fá á sig Ijósrauðan lit og loga síðan æ meira, unz sólin veitir þeim sinn hreina Ijóma. Þegar mærin opnar augun þann morgun, finnur hún, að hann lifir. — Svo sterk er ást skáldsins, að hann breytir sér í hugmyndaheimi sínum úr stríðu straumvatni í milt morgunský, til þess að geta gefið lienni, sem liann elskar, þá ást, sem engu glatar, en aðeins gefur sitt bezta í þakklæti liins djúpa, andlega samfélags tveggja sálna. — 1 þessu kvæði er skyldleiki með þeim 0rjasæter og Bjarna Thorar- ensen í Sigrúnarljóðum. Áin, fljótið, er annars mjög algeng táknmynd hjá 0rjasæter; og bezta Ijóðabók lians heitir einmitt „Elvesong“. Eins og vatnsmikið fljót strejrma Hka Ijóð ’skáldsins. Þau minna jafnlítið á dansandi fjallalæk og elgurinn stóri á hindina léttu. 0rjasæter er enginn form- meistari eða rímsnillingur; hann skemmtir sér ekki við orðafimleika og formtilraunir. Hann á bágt með að forma kvæði sín; og stundum má telja formið misheppnað. En það er liægt að fyrirgefa skáldi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.