Félagsbréf - 01.07.1957, Blaðsíða 59

Félagsbréf - 01.07.1957, Blaðsíða 59
iÉLAGSBRÉI' 57 klunnalegt í framkomu, — alveg eins og 0rjasæter sjálfur. Hann er maðurinn, sem kominn er úr skóginum. Eins og kræklótt fura, liert- ur af vindi og veðri, stendur liann djúpum rótum í norskri mold. Og þó er hann ekki sá lieimaalningur, að liann uni sér ekki annars staðar en einmitt á ættaróðalinu. Hann er gagntekinn af óró elgs- ins, sem stafar af lieitri ást. Hann liarmar í kvæðinu, að hann sé svo ljótur og liáfættur, ólíkur öðrum, en hún, sem hann elskar, er svo fín og liljufögur, lítil og létt og mjó. En fyrir álirif hennar verð- ur jafnvel liinn 1 jóti fríður: Hugur lians verður lireinn, liamurinn bjartur; það er eins og liann skipti um liug. — Hún er liindin, sem hann, skógarkóngurinn, stendur andspænis, lotningarfullur, auðmjúkur. Hvað liún er grönn og frá á fæti. Henni mun auðvelt að flýja þá, sem elta liana. Sjálfur er liann hringubreiður, ágætt skotmark. Og veiðimanninum mistekst ekki: „Blodsproyt og blodspor! Skogkongen sterk med bráe langbyks spring upp, men sig á gruve, kviler so tungt sitt stolte hovud over den lyng-grá tuve. Andur so tungt i morgonstilla, bringa bans er so breid. Andar in dámen din i dauden, bind, du som spring pá heid“. Kvæðið er sérkennilegt fyrir afstöðu liins mikla ástarskálds til ungra og fagurra kvenna. Ást hans er sterk og karlmannleg, hug- myndaauðug og heit af þrá; en liann ber svo mikla virðingu fyrir Iiinni ungu og saklausu mey, að hann hikar við að beita því áhrifa- valdi, sem gæti sigrað hana. En afneitunin kostar liann það, að baráttan verður tvísýn og ströng; og liún gæðir kvæði skáldsins svo lieitum tilfinningum og voldugum myndum, að fátt mun teljast hliðstætt í norskum kveðskap. — Eitt þeirra stórskálda Noregs, sem hezt kunni að meta Orjasæter, var Sigrid Undset; enda lofar hún sjálf að jafnaði þá ábyrgöartilfinningu, sem er einkennandi fvrir skáldskap lians. Á liinn bóginn metur hún ástrí&una ekki síður. Sigrid Undset var aldrei lilutlaus í afstöðunni til hennar. Hún dáði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.