Félagsbréf - 01.07.1957, Blaðsíða 67

Félagsbréf - 01.07.1957, Blaðsíða 67
FELAGSBREF 65 Flest skáldin, sem aðhylltust hina „nýju“ kenningu, voru trú stefnuskránni í byrjun, og fram kom ljóðlist, sem var alveg ný af nálinni: einföld, samþjöppuð, hnitmiðuð, skýr og myndræn, undir sterkum áhrifum frá kínverskri og japanskri ljóðlist fyrri alda, sem um þessar mundir var fyrst þýdd að nokkru ráði, einkum af Pound. Hér var bæði styrkur og veikleiki hreyfingar- innar. Styrkurinn lá í hinu einfalda hnitmiðaða formi. En í austurlenzkum skáldskap eru táknmyndirnar mikið til hefðbundn- ar, líkt og íslenzkar kenningar til forna. Ljóðið verður því skilj- anlegt hverjum þeim, sem hefur lykilinn að skáldamálinu. í vestri var hins vegar engu slíku til að dreifa, og þegar skáld á Vestur- löndum drógu upp táknmyndir sínar, voru þær stundum svo persónulegar, að lesandinn var engu nær um það, sem skáldin vildu sagt hafa. Annar veikleiki hinnar nýju hreyfingar og örlagaríkari var sú skoðun sumra hinna yngri skálda, að ljóð þyrfti ekki að hafa neina meiningu fram yfir lýsinguna, sem það gaf. Með öðrum orðum, „táknmyndirnar" urðu ekki annað en „málverk" án nokk- urrar skáldlegrar túlkunar. Skáldið hirti ekki um að gæða tákn sín tilfinningu eða merkingu. Þessir menn frömdu þá regin- skyssu að fara með ljóðlistina inn á vettvang málaralistar svipað því, er sum frönsk skáld 19. aldar reyndu að gera hana að „tónlist". Þessi stefna, sem kalla mætti „myndvilluna“, skar Ijóðagerð þrengri stakk en henni var hollt, enda gáfust mörg ljóðskáldin upp á „myndagerð“ sinni, þegar frá leið. Önnur hafa haldið áfram í sama dúr fram á þennan dag. önnur stefna, skyld þessari, lagði áherzlu á útlit ljóðsins á pappírnum, þ. e. a. s. orðunum var raðað á ákveðinn hátt, svo úr varð ,,mynd“ á pappírnum, sem eftir atvikum var háð eða óháð efni ljóðsins. Hér var á ferðinni sú kenning, að sum ljóð höfðuðu til heyrnar hlustandans, en önnur til sjónar lesandans. Þessi stefna, sem vel gæti kallazt „prentvillan“, hefur átt iðk- endur allt til þessa, einkum vestan hafs. Öfgar af þessu tagi ollu því, að fylkingar „imagista“ sundr- uðust snemma. Þeir menn, sem lengra sáu, yfirgáfu stefn- una og héldu eigin leiðir. Þeim var ljóst, að því aðeins yrði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.