Félagsbréf - 01.12.1958, Side 13

Félagsbréf - 01.12.1958, Side 13
STEFÁN HÖRÐUR GRÍMSSON HVfTA TJALDIÐ Á x V.ratugum fór hann yfir útlöndin og er kominn ævilaus til baka, á Suðurland stiginn kringum sól- stöður á leið í Norðurland. Við eigum samleið sunnan heiðar og ákveðum að halda á um nóttina. Undir lágnættið fengum við rautt sólskin í fangið, áðum, og hann sagðist hafa skilið eftir ævi sína í útlöndum, ætlaði norður á undan skugga nokkrum, sá hét Vafi. Þegar hann hafði þetta mælt um skuggann sinn, gekk hann landnorður fjöll, en ég tók hér náttstað, þar sem ég sé ekki lengur til jökla fyrir skugganum hans. Þið sem fljúgið yfir firnindin í nótt, sjáið hvítt tjald á heiðinni.

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.