Félagsbréf - 01.12.1958, Síða 32

Félagsbréf - 01.12.1958, Síða 32
JÓHANN GARÐAR JÓHANNSSON HUGSAÐ HEIM Þ.„ þess er leiðin virði hugur greiður hraði för heim að Breiðafirði. Arni móður minnar frá mér í blóði hlýnar. Því í hljóði yrði' eg á æskuslóðir mínar. Man eg fyrst í feðrabæ fékk eg vistarþorið. Þar sem gisti grund við sæ gekk eg stytzta sporið. ,Þó að víða þyki — og sé — þungfær hríðaskrefin, man eg tíð við móðurkné. mér var blíða gefin.

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.