Helgafell - 01.01.1943, Page 39

Helgafell - 01.01.1943, Page 39
TVÆR KVENLÝSINGAR 25 mnar, við þaS fær hún rökvísa skipun, einfaldleik, styrk, enda er engum blöSum um þaS aS fletta, aS mörg ágætustu listaverk veraldar eru meS þessum hætti. En þaS er ekki eina listin, sem til er. VI. Æskhýlos kvaS leikrit sín vera mola af borSi Hómers. Til söguljóSanna, hetjukvæSanna fornu, sóttu harmleikaskáldin efni sín — og raunar margt fleira. Einnig þar var mönnum lýst. Þar getur aS líta hinn þolgóSa og ráSa- góSa Ódysseif, hinn fóthvata og goSumlíka Akkilles, hinn vitra Telemakk, hinn bleikhára og fræga Menelás. Margt er gott um þessar mannlýsingar aS segja. En þaS væri óeSlilegt aS leita þar ýtarlegri eSa fyllri lýsinga en í hinum yngri verkum, enda bæri sú leit ekki árangur. Ef ekki kveSur mik- iS aS einstaklingseinkennum í leikritunum, er þaS því síSur hér, ef þar er forSazt flókiS og tvírætt sálarlíf, er þaS varla hér aS finna. SlægSarrefurinn Ódysseifur mátti heita efni í slíka mannlýsingu, en flest af því sem honum dettur í hug er eignaS guSunum, og þaS tálmar því aS mannlýsingin geti þroskazt.1) Því lengra sem horfiS er aftur, því minna sjálfstæSi hefur mannlýsingin gagnvart söguefninu. Og handan viS öll skráS söguljóS eru hinar munnlegu hetjusögur (væntanlega aS allmiklu leyti í ljóSaformi, en þaS skiptir annars ekki máli hér), og þær eru undir lögmáli munnmælasagnanna, sem Olrik hefur svo meistaralega gert grein fyrir. Ein grein í því lögmáli er á þá leiS, aS mannlýsingin er algerlega bundin í söguefninu, hefur enga sjálfstæSa tilvist. Eiginleikar manna hafa ekkert nema atburSi aS birtast í. Um þetta bjó Heusler til orStækiS: Im Anfang war die Fabel, í upphafi var sögu- þráSurinn. ÞaS verSur aS taka fram, aS þessi efnisbundna mannlýsing er oft ágæt vegna styrks síns og einfaldleika, þó aS ekki sé hún fjölskrúSug. Ég biS menn hafa í huga sumar íslenzkar þjóSsögur. VII. Nú er kominn tími til aS hverfa norSur yfir Mundíufjöll og taka til, þegar fyrst má greina hetjusagnir Germana, en þaS er í hetjukvæSum þjóSflutn- ingatímans. Brag þeirra kynnumst viS í elztu eddukvæSum. Einnig hér er mannlýsingin fyrst bundin í söguþræSinum og hefur þá kosti og annmarka, þann styrk og einfaldleika, sem munnlegum sögum fylgir. Yrkisefnin eru aS jafnaSi harmleikur, og kvæSin hafa á sér dramatískan 1) Ef einhverjum kynni að þykja gert heldur lítið úr skáldskap Hómers hér að ofan, vildi sá er þetta ritar taka það fram, að honum finnst ljóð Hómers vera meðal þeirra — tiltölulega fáu ritverka, sem gera lífið þá hóti skemmtilegra en það vœri án þeirra.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.