Helgafell - 01.01.1943, Side 79

Helgafell - 01.01.1943, Side 79
STAFSETNING OG FRAMBURÐUR 65 Ég skal hreinskilnislega játa, að helzt liefði ég kosið að þurfa ekki að gera þennan samanburð á málfræðiritgerðum þeirra Konráðs og Björns annars vegar og „málfræðiritgerðum“ Helga Hjörvars hins vegar. Ég hef enga löngun til að minnka Helga. En málefnið knúði mig til samanburðarins. Ég lit svo á, að Helgi hafi unnið óþarft verlc með þessum skrifum sínum. Ekki á ég við það, að honum sé ekki fyllilega heimilt að gagnrýna stafsetninguna. Ég á ekki heldur við það, að stafsetningunni stafi hætla af ritsmíðum hans. Síður en svo. Hitt á ég við, að hann hefur tekið upp nýja haráttuaðferð, sem er lítt sam- hoðin merltu, fræðilegu viðfangsefni. Þær línur, sem ég rita hér um stafsetningu, eiga livorki að vera vörn þeirri stafsetningu, sem við nú höfum, né heldur áróður fyrir annarri stafsetningu. Hitt vildi ég reyna: að flytja málið aftur á fræðilegan vettvang, úr yfirborðsliætti, stóryrðum og smámunasemi — eða með öðrum oi'ðum: úr hjörvörskunni (,,seminarismanum“). II. Stafsetningin frá 1929 stendur yfirleitt miklu nær uppruna orðanna en framburði þeirra. Mér liggur við að segja, að liún gæti kallazt „sam- ræmd stafsetning forn“. Hún stendur að sumu leyti nær upprunanum en stafsetning sú, sem notuð er á fornritaútgáfunni nýju. Deila sú, sem risið liefur um stafsetningu íslenzkra fornrita, er þvi — séð frá bæjardyrum málfræðings —, að ýmsu leyti dálítið brosleg, enda hefur ekki allt, sem um þau efni hefur sézt á prenti, verið gáfulegt. Er livorugur aðilinn öfundsverður af sínum málstað. Þar sem núgildandi stafsetning stendur svo nærri upprunanum, ligg- ur í augum uppi, að bilið milli hennar og framburðarins muni vera nokkuð breitt. Ekki er þó öllum þetta svo ljóst sem vænta mætti. Ýmsir virðast ætla, að stafsetning og framhurður mundu að kalla fallast í faðma, ef útrýmt væri y og z. Þetta er hættulegur misskilningur. Mun- urinn yrði gífurlegur, þótt þessir stafir hyrfu úr málinu. Ég mun nú freista þess að skýra þetta mál nokkru nánar. Ætla ég, að heppilegasta leiðin til þess sé sú að birta fyrst kafla, sem ritaður er með þeirri stafsetningu, sem nú tíðkast, en síðan með nýrri stafsetn- ingu, sem samin er svo mjög að framburði, að tæplega verður miklu nær komizt, nema hætt verði mörgum stöfum í stafrófið. Að lokum verður kaflinn hljóðritaður til samanhurðar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.