Helgafell - 01.01.1943, Síða 124

Helgafell - 01.01.1943, Síða 124
110 HELGAFELL 62 stundir á viku. Þegar vinnustundafjöldinn var aukinn í 73^ stund, jókst framleiðslan um 37 af hundraði fyrstu vikuna, en minnk- aði svo óðum aftur, þótt hún yrði aldrei minni en hún var upphaflega. Hinn flokk- urinn vann allan tímann 62 stundir á viku, en Dunquerque hrakfarirnar höfðu þau áhrif á mennina, að þeir skiluðu þá meira verki en áður. í skýrslunni segir enn fremur, að nokkrum mánuðum síðar hafi vinnustundum þessa flokks verið fækkað í 56^/2 stund á viku og þá hafi framleiðslan aukizt. Hvenær sem rætt er um lengd vinnutím- ans, verður starfsorka verkafólksins auðvitað meginatriðið. Framkvæmdarstjórar í verksmiðj- um hafa komizt að raun um, að það borgar sig betur að hafa stuttan vinnutíma, ef fólkið vinnur af kappi, en langan vinnutíma og minni vinnuhraða. Gereyðing rússneska hersins haustið 1941 HOWARD SMITH Styttur kafli úr einni viUesnustu „stríSsbókinni" síSastl. ár, eftir amerískan blaSamann, sem dvaldist t Þýzkalandi eftir aS þýzk-rússneska styrjöldin hófst. Fimmtudaginn 9. október 1941 féllu þýzku áróðursmennirnir á eigin bragði, og síðan hef- ur áróður þeirra verið gagnslaust tæki til þess að móta skoðanir þýzku þjóðarinnar eða stappa í hana stálinu. Mér er nær að halda, að þessi dagur verði síðar meir talinn marka tímamót, ekki aðeins í sögu nazismans, heldur styrjöld- inni allri. Heima í Þýzkalandi var mönnum farið að leiðast stríðið í Rússlandi. Rauði herinn var þrjózkur og lét ekki gereyða sér, þótt högg- in riðu á honum. Veturinn var í nánd. Á mið- vigstöðvunum fyrir vestan Moskvu var kyrr- staða, og í heilan mánuð hafði Hitler látið flytja þangað í kyrrþey hvern skriðdreka, her- mann og fallbyssu, sem hann mátti án vera annars staðar, og nú skyldi reiða svo hátt til höggs, að enginn her í heimi fengi staðizt. Hitler hafði lofað þjóð sinni sigri á þessu ári, og nú spáði hann enn úrslitasigri í Rússlandi, þótt hann hefði bannað að skýra frá sókninm, er hún hófst 2. okt. Nokkrir dagar liðu, en loks var tímabært að birta þjóðinn gleðiboðskapinn, og dr. Diet- rich var stndur frá bækistoðvum fbringjans tíl Berlinar. Göbbels hóaði saman erlendum og innlendum fréttariturum í útbreiðslumálaráðu- neytið, og óðar kvisaðist, að nú væri von stór- kostlegra frétta. Kl. 12.30 hóf dr. Dietrich ræðu sína og var ekki myrkur í máli né var- kár í fullyrðingum sínum. Hann tilkynnti að allra síSustu leifar rauða hersins væru inni kró- aðar á tveim stöðum fyrir vestan Moskvu, og nú væri verið að gereyða þeim, skjótt og mis- kunnarlaust. Þetta voru fréttir! Og þær komu beint frá Adolf Hitler sjálfum, svo að ekki varð um sannleiksgildi þeirra efazt. Dr. Dietrich sagði cnn fremur, að nú væru engar hindranir á vegi þýzka hersins til Moskvu, að eins, „tím- tnn, sem það tekur menn og vélar að komast þessa leið.“ „Herrar mínir“, hrópaði dr. Diet- rich og sveiflaði hendinni til þess að gefa orð- um sínum áherzlu, „ég legg blaðamannsheið- ur minn að veði fyrir því, að þetta er satt og rétt.“ Fréttaritarar þustu út úr salnum til þess að koma fregnunum áleiðis. Balkanlanda- og Möndluveldablaðamenn klöppuðu og hrópuðu af kæti, etabættjsménn í é'inkénnisbúningum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.