Helgafell - 01.01.1943, Side 127

Helgafell - 01.01.1943, Side 127
JLfSTIR Hugleiðingar um Hallgrímskirkju Fyrirhuguð Hallgrímskirkja í Reykja- vík er nú mjög á dagskrá, og hefur rit- stjórn Helgafells beðið mig að láta uppi einhverja skoðun á hinni um- ræddu kirkjuhugmynd. Vil ég ekki skorast undan því, þar sem þetta bygg- ingarmál varðar allan almenning og í húfi er höfuðkirkja landsins. Ymsir, sem um þetta mál hafa ritað, virðast leggja megináherzluna á það að koma sem fyrst upp einhtierri kirkju- byggingu. Aðrir líta svo á, að ekki eigi að hrapa að þessari kirkjusmíð, svo sem nú virðist vera í ráði, né heldur beri að líta á alla sæmilega gagnrýni sem óvild í garð þessa fyrir- tækis eða einstakra manna, þó að hún falli ekki í farveg þess orðaflaums, er mest hefur látið af hinu margumrædda kirkjulíkani. Þeir, sem vilja þessu málefni kirkj- unnar vel, — og þeir eru eflaust marg- ir, — munu fyrst og fremst gera þá kröfu, að húsið megi verða söfnuðin- um og landsfólkinu til sóma um lang- an aldur, en ekki nein dœgurfluga. En fólkið mun vera litlu nær um vanda- sama byggingalist, þótt það lesi flaust- urslega og áróðurskennda blaðadóma, þar sem hrært er saman kirkjulegum áhuga og húsagerð. Tvö líkön hafa verið gerð af kirkj- unni, og hefur annað þeirra verið al- menningi til sýnis. Verð ég aðallega að miða umsögn mína við hina ytri gerð, er þar ber fyrir augu. Þegar litið er á forhlið kirkjunnar og hinn háa turn, mætti vænta þess, að sjálft kirkjuhúsið gerði á einhvern hátt vart við sig. En þess verður alls ekki vart. Þar sést aðeins turn, alla leið frá grunni. Hann er eins konar skjöldur fyrir sjálfu kirkjuhúsinu, og virðist hann helzt vera sjálfstæð turn- bygging, þegar horft er á forhliðina. Er nokkuð hinum megin ? Já. Það kemur í ljós, að bak við þessa botn- breiðu og óvenjulegu turnbyggingu er tengt kirkjuhús af venjulegri og sóma- samlegri gerð, — í flestum höfuðatrið- um, en í engu samræmi við turninn. Turninn og aðalkirkjan eru ttiö óskyld hús„ sem ekki tolla saman á öðru en steinsteypuveggnum á milli þeirra. Svo kemur að kórnum. Hann er krýndur ,,býzantiskum“ hjálmi, sem komið er fyrir í eins konar stuðlabergs- hreiðri bak við gafl aðalhússins. Þessi hjálmur stingur einnig í stúf tiið allt hitt. Og innanhúss kemur hann senni- lega að litlum notum til prýði. Hjálm- urinn nær jafnhátt kirkjugaflinum og mun vera, frá jörðu, á hæð við turn Landakotskirkju. Sagt er, að turninn sé í „stuðlabergs- stíl“. Réttara væri að segja, að skreyt- ing turnsins sé í þeim ,,stíl“. Turninn sjálfur er í heild sinni mjög fjarri því að minna á stuðlaberg. Ut- línur hans eru — í aðaldráttunum — eintómar boglínur, er verða þó mjög ójafnar og loðnar vegna hinna mörgu og misháu smástalla, sem á þeim eru.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.