Helgafell - 01.01.1943, Side 137

Helgafell - 01.01.1943, Side 137
LÉTTARA HJAL 123 er ckki eitthvað bogið við okkur sjálf eða fyr- írkomulag tilverunnar, meðan við, sem játum trú okkar á eilíft líf, eigum ekki einu sinni víst, að málefni þau, sem við brjótum heilann um í c!ag, öðlist nokkurt rúm meðal viðfangs- efna morgundagsins, og jafnvel Léttara hjal, sem var skrifað í janúarmánuði, er orðið úrelt EILÍFT LÍF OG ÞcSar komið er fram * LÉTTARA HJAL ,marz?, En ÞanmS cr pessu po fanð. Eg var búinn að skrifa áramótahugleiðingu mína áð- ur en vitað var, að sá dráttur yrði á útgáfu Helgafells, sem síðar var ráðinn, og nú blöskr- ar mér hversu fátt af því, sem þar stóð, er raunverulega tímabært eftir ekki lengri bið. Ég hef því séð mér þann kost vænztan að fella pessar hugleiðingar niður og það því fremur, sem Pétur Sigurðsson regluboði er, eins og vænta mátti, búinn, síðan þetta var, að taka margt af því, sem mér lá þyngst á hjarta, til meðferðar í ritgerðum sínum, og er auk þess manna vísastur til að gera það nokkrum sinn- um enn, áður en Iýkur. Þó get ég ekki látið hjá líða að þakka les- endum Léttara hjals fyrir gott viðmót, og væri ég einn af starfsmönnum Utvarpsins og hefði mig grunaðan um að vera misjafnlega þokkaðan af hlustendum, mundi ég vafalaust, að þeirra hætti, hafa byrjað árið með því að þakka allan þann aragrúa af þakkarbréfum, sem mér hefði borizt, en vitanlega ekki unnizt tími til að svara, og gæti ég raunar gcrt þetta með sízt lakari samvizku en sumir þeirra, er eg nefndi, því ef satt skal segja hafa Léttara hjali ekki borizt færri en tv'ó bréf frá byrjun og fram til þessa dags. Hins vegar er skylt að taka það fram, að í öðru bréfinu var Léttara hjali einkum fundið það til foráttu, að það væri ekki nógu létt, en í hinu var sérstaklega a það bent, að það mætti að ósekju vera nokkru þyngra. Þar sem ég átti erfitt með að koma þessu heim, en hafði hins vegar ástæðu Q1 að ætla, að hvor bréfritaranna um sig hefði rétt fyrir sér, var ég kominn á fremsta hlunn með að bera þetta undir Vilhjálm Þ. Gislason, en hann er sá, sem mér hefur að jafnaði fundizt einna vísindalegasmr í hugsun- arhætti þeirra fræðimanna, sem til heyrist að staðaldri, encla er honum mjög sýnt um ólík- usm skoðanir og er ekki endilega alltaf að gera upp á milli þeirra. En þó úr þessu hafi ekki orðið, þykir mér ekki ósennilegt, að hann hefði í þættinum um daginn og veginn leyst úr spumingu minni eitthvað á þessa leið: „Ég er ekki alveg viss um, aS menn hafi almennt gert sér þaS nœgilega Ijóst, hvaS létt hjal er orSinn mikill þáttur í lífi vom og raunar í öllum viSskiftum mltímans, og er þetta annars merkilegt rannsóknarefni, sem enn hefur ekki veriS sá gaumur gefinn sem skyldi. Og auSvitaS er þaS mesti misskilning- ur aS amast viS því, þó léttara hjal sé létt. Létt hjal á einmitt aS vera létt, og mér er nœr aS halda, aS þaS sé meira aS segja sjaldan n ó g u létt, þó á hinn hóginn verSi þvi ekki neitaS, aS þaS mœtti oftast vera öllu þyngra. Léttara hjal á ekki endilega aS vera létt, þó þaS sé ekki þungt. Þetta skilja menn betur ef menn kynna sér viSmiSunarkenn- inguna, en hún er m. a. merkileg fyrir þaS, aS hún er tiltölulega ný, en er þó t viss- um skilningi næsta gömul, og á ég þá sérstak- lega viS þaS, aS þó kenningin sjálf sé fram komin á vorum dögum, þá hafa náttúrulögmál þau, sem hún byggist á, veriS til frá alda öSli. ViSmiSunarkenning þessi er annars oftast i daglegu tali kennd viS Einstein, en hann er nú orSinn maSur gamall eSa nánar tiltekiS allmörgum árum eldri en uppgötvanir þær, sem hann sjálfur gerSi. ÞaS er annars nógu fróSlegt aS geta þess, aS þó Einstein þessi sé EvrópumaSur, er hann þó engu aS siSttr i vissum skilningi AmeríkumaSur, því hann hef- ur um mörg ár veriS búsettur í Bandarikjun- um og er þannig meS nokkrum hætti sam- landi annars manns, sem lika er frtsgur spek- ingur, og á ég þar viS D a l e C ar n e gi e, sem skrifaS hefur merkilegt rit, sem heitir VINSÆLDIR \n s*ldir °g áhri f’. OG ÁHRIF en er' eins °& Hnstend- um er kunnugt, nýlega komin út i islenzkri þýSingu eftir sjálfan mig, og vil ég því ekki fjölyrSa um hana, en læt mer nægja aS visa til formálans fyrir bókinni, þar sem ég bendi mönnum á aS vera bunir aS lesa hana áSur en þeir fara aS kynna sér aS ráSi rit Schopenhauers, K ants og fleiri stéttarbræSra höfundarins, þvi þaS er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.