Helgafell - 01.01.1943, Side 150

Helgafell - 01.01.1943, Side 150
136 HELGAFELL scm Kér eru gerð neyða okkur til að Korfa í eigin Karm, gera okkur skyggnari á eigið eðli, efja þroskann, auka manngildið. Sjálfur segist Köfundur óska þess, að rit sitt yrði önnur Crymogœa, „málsvörn íslendinga út á við...., Jeiðarvísan um liðna reynslu". Ef til vill bíður þess Klutverk okkur til Kanda skyld- ara því, sem Heimskringla varð Norðmönnum: að vera ekki aðeins gullastokkur sögujegra minja, Keldur sjálft skapandi sögu, ekki aðeins minn- isvarði fortíðarinnar, Keldur viti framtíðarinnar með þvf að glæða sjálfsvitund okkar, brýna viljann, vera okkur örvun og aflgjafi í barátt- unni fyrir tilverurétti okkar, gera menningararf okkar arðbæran óbornum kynslóðum. Óvíða hefur betur verið að því stutt né það skilið skýr- ar, að ,,sá veglegi arfur Kvers (slendings þarf að ávaxtast gegnum vort lif og vort starf". Steingrímur J. Þorsteinsson. Saga íslendinga PáU Eggert Ólason: SAGA ÍSLEND- INGA, V. bindi. Seytjánda öld. Útgef- andi: Menntamálaráð og Þjóðvinafélag- ið. Reykjavík 1942. Mörgum mun án efa Kafa orðið það fagnað- arefni, er það vitnaðist, að von væri á sögu ís- lendinga í tíu bindum. Því að mála er sannast, að það stappar nærri bókmenntalegu og vfs- indalegu Kneyksli, að ekki skuli vera til nein ævisaga íslenzku þjóðarinnar, nema nokkur stutt skólabókarágrip, og þau öll frekar ómerkileg. Nokkru mun þó hafa valdið um þetta, að margir kaflar íslandssögu Kafa til þessa verið lítt rann- sakaðir eða ekki, enda þótt útgáfa heimildar- rita sé ekki komin skemmra á veg Kjá oss, að tijtölu, en gerist hjá nágrannaþjóðum vorum. En íslenzkum fræðimönnum Kefur til þessa ekki þótt árennilegt, að ráðast í slíkt stórvirki, sem samningu íslandssögu, er ekki verður unnið nema í samvinnu margra manna, svo að mynd verði á, og mundi verða allkostnaðarsamt. En nú vill svo vel til, að Menntamálaráð og Þjóðvinafélag- ið Kafa ráð á miklum fjárkosti og góðum mann- afla til útgáfu slíkrar sögu. Ritstjóm verksins ann- ast þrír þjóðkunnir fræðimenn, Árni Pálsson prófessor, Barði Guðmundsson þjóðskjalavörður og Þorkell Jóhannesson bókavörður, og munu þeir einnig skrifa mikinn Kluta ritsins. V. bindi Sögu (slendinga er nú nýkomið út. og hefur skráð það Páll Eggert Ólason, einn Kinn lærðasti maður í sögu landsins, þeirra er nú eru uppi, og stórvirkasti rithöfundur á ís- lenzka sagnfræði á vorri öld. Þetta bindi fjallar um 17. öld, og er varla vikið út fyrir ramma tímatalsins, nema þegar nauðsyn brýtur lög. Vera má, að þetta sé gert í samráði við rit- stjórnina, en það er ekki trútt um, að manni virðist höfundurinn hafa einskorðað sig um of við öldina. Einkum tel ég það mikinn ókost, að aðfaraorð höfundar, þar sem hann drepur á hin mikju umskipti, er urðu á öllum Kögum lands- ins, eftir að lútherskur siður var kominn á, eru ekki ýtarlegri en raun er á, — einar 3 blaðsíður. Þar er að vísu tæpt á ýmsu, en tæplega svo, að ófróðir lesendur Kafi þess full not. Raunar þyk- ist ég vita, að IV. bindið, sem fjalla mun um siðskiptaöldina, muni gera þessu fyllri skil, en samt hygg ég, að greina Kefði mátt nánar frá sögulegum uppruna 17. aldar í þessu bindi, jafnvel þótt kostað hefði nokkra endurtekningu úr IV. bindinu. Ritinu er að öðru leyti skipt í þrjá þætti, Stjórnhætti, Menning og menntir og Þjóðhagi. Tveir Kinir fyrstu þættir eru ámóta langir, um 200 bls. hvor, en Þjóðhögum eru úthlutaðar 50 bls. Við skiptingu þessa er l sjálfu sér ekkert að athuga, nema það, að atvinnusögu landsmanna er ætlað óskiljanlega lítið rúm í samanburði við aðra hluti, sem til eru tíndir í ritinu, einkum þegar þess er gætt, að 17. öld er ekki ýkja við- burðarík í stjórnmálasögu og andlegri menning- arsögu landsins. Efnishlutfölj þessi hafa mjög sett mark sitt á alla bókina. Að lestri loknum verður maður þess varla var, að hafa lesið sögu íslenzku þjó&arinnar, heldur ævisöguágrip nokk- urra tuga fslendinga. Meginhjuti bókarinnar verð- ur því hirðstjórasögur, biskupasögur og lög- manna. Kaflinn Skólar og æðri menntun er lít- ið annað en ævisöguágrip skójameistaranna á biskupsstólaskólunum. Að vísu er allmikill fróð- leikur í þesau, en um margt af þessum fróð- leik er það að segja, að hann virðist lítt fróð- legur, að því er varðar líf og sögu þjóðarinnar. Bókin hefði því að ósekju mátt vera töluvert styttri, eða öðrum efnum 17. aldar meira sinnt en höfundur hefur gert. Til dæmis hefði verið ákjósanlegt, að nokkru gerr hefði verið sagt frá eignaskiptingu í landinu, einkum að því er varð- ar skiptingu bændajarða. Höfundur tæpir rétt á því, að „sumir stóreignamenn áttu fjölda jarða", en að öðru leyti er ekki minnzt á stétta- skiptingu fslenzkra bænda. Þá er lftt skiljanlegt, hve höfundurinn hirðir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.