Morgunblaðið - 01.08.2014, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.08.2014, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 2014 Raðauglýsingar Til sölu Frímerki - Mynt - Seðlar Uppboðsaðili kaupir frímerki, umslög, mynt, seðla, póstkort, minnispeninga, orður, gömul skjöl og margt fleira. Staðgreiðsla í boði. Sími 561 5871 og 694 5871. Styrkir Stjórn Vina Vatnajökuls auglýsir eftir umsóknum um styrki Vinir Vatnajökuls eru hollvinasamtök Vatna- jökulsþjóðgarðs. Samtökin styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslustarf sem stuðlar að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökuls- þjóðgarðs. Umsóknarfrestur er frá 1. ágúst til 30. september 2014. Sjá nánari upplýsingar á vefsíðu samtak- anna, www.vinirvatnajökuls.is Félagsstarf eldri borgara Smáauglýsingar 569 1100 Dýrahald Schäfer-hvolpar! Gullfallegir Kolgrímu-hvolpar, tilbúnir til afhendingar. HRFI-ættbók og heilsufarsskoðaðir. Allar frekari uppl. í síma 897 0702. Cavalier King Charles Spaniel til sölu Cavalier-rakki, verð 140.000 kr. Sími: 566 8417, www.dalsmynni.is. Bjóðum raðgreiðslur Visa og Mastercard í allt að 36 mánuði. Facebook. Dalsmynni Hundagallerí ehf. Atvinnuhúsnæði Til leigu 20-60 fm iðnaðarpláss Staðsett 20 mínútur frá Hafnarfirði. Er einnig með sveitageymslur. Upplýsingar í síma 894 0431. Sumarhús Sumarhúsalóðir í Vaðnesi Til sölu fallegar sumarhúsalóðir með aðgangi að heitu og köldu vatni í vinsælu sumarhúsahverfi í landi Vaðness í Grímsnes- og Grafnings- hreppi, ca. 45 km frá Rvk. Allar nánari upplýsingar í síma 896 1864. Rotþrær – vatnsgeymar – lindarbrunnar Rotþrær og siturlagnir. Heildarlausnir – réttar lausnir. Heitir pottar. Borgarplast.is, Mosfellsbæ, sími 561 2211. Sumarhús - Gestahús - Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla - Endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892 3742 og 483 3693, www.tresmidjan.is Óska eftir KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfur- borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar- leg viðskipti. Aðeins í verslun okk- ar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. Staðgreiðum gull, demanta og úr Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! www.kaupumgull.is Opið alla daga 11–18. Kringlan – 3. hæð (Hagkaupsmegin) Upplýsingar í síma 661 7000. KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Ýmislegt Palacký University í Olomouc í Tékklandi heldur inntökupróf í læknisfræði og tannlæknanámi í Reykjavík 9. ágúst 2014. Uppl. í s. 5444 333 og 820 1071 kaldasel@islandia.is Teg. 1718: Léttir og þægilegir sum- arskór úr leðri, skinnfóðraðir. Litir: Rautt og beige. Stærðir 37–40. Verð: 11.585. Teg. 1720: Léttir og þægilegir sum- arskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir 37–40. Verð: 11.585. Teg. 2766: Léttir og þægilegir sum- arskór úr leðri, skinnfóðraðir. Litir: Rautt og blátt. Stærðir 37–41. Verð: 14.785. Teg. 204-05: Ótrúlega mjúkir og þægilegir sumarskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 36–40. Verð: 13.885. Teg. 232-06: Ótrúlega mjúkir og þægilegir sumarskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 36–40. Verð: 16.885. Teg. 1100-02: Ótrúlega mjúkir og þægilegir sumarskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 36 – 40. Verð: 12.800. Teg. 144-01: Ótrúlega mjúkir og þægilegir sumarskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 36 – 40. Verð: 14.800. Teg. 327-08: Ótrúlega mjúkir og þægilegir sumarskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 37 – 40. Verð: 15.885. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið mán.– föst. 10–18, Lokað laugardaginn 2. ágúst. Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Bílar Kaupum alla bíla Hærra uppítökuverð Við staðgreiðum bílinn þinn og þú getur þar með fengið staðgreiðslu- afslátt af nýja bílnum. Sendu okkur upplýsingar í gegnum www.seldur.is og við sendum þér staðgreiðslutilboð þér að kostnaðarlausu. Bílaþjónusta NICOLAI BIFREIÐASTILLINGAR Faxafeni 12 Sími 588-2455 Véla- og hjólastillingar Tímareimar - Viðgerðir Hjólbarðar Útsala Super Swamper radial TSL 31x12.5 R 15 36 x14.5 R 16.5 Kaldasel ehf., Dalvegur 16 b, Kópavogur, s. 5444333 og 8201071 Notuð dekk 155 R 13, 165 R 13, 185 R 15 195 R 15, 195/70 R 15, 225/70 R 15 C 30x9.5 R 15, 650 R 16 C, 205/45 R 16 Kaldasel ehf, Dalvegi 16 b, 201 Kópavogi, s. 5444 333. Matador vörubíladekk ÚTSALA Framleidd af Continental Rubber s.r.o. 385/65 R 22.5 kr. 78.088 + vsk 315/80R 22.5 kr. 49.800 + vsk 295/80 R 22.5 kr 62.950 + vsk. 275/70 R 22.5 kr. 54.500 + vsk 11 R 22.5 kr. 29.900 + vsk 265/70 R 19.5 28.900 + vsk 285/70 R 19.5 29.100 + vsk Alcoa álfelgur 39.900 + vsk Kaldasel ehf Dekkjaverkastæði Dalvegur 16 b, 201 Kópavogur s. 5444333 og 8201070 Húsviðhald         Hreinsa ryð af þökum, hreinsa þakrennur, laga veggjakrot og tek að mér ýmis smærri verkefni. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com Þeir eru fágætir samferðamennirnir í lífinu eins og Ósk Jósepsdóttir, leik- skólakennari, sem nú hefur kvatt þessa jarðvist. Ósk starf- aði við Grunnskóla Bolungarvík- ur um margra ára skeið og þar áður við leikskólann í bænum. Auðmýkt, nærgætni og nægju- semi einkenndu allt hennar fas og framkomu. Við sem störf- uðum með henni, að ekki sé nú talað um barnahópinn sem hún gætti í dægradvöl skólans, syrgjum nú einstaka samstarfs- konu og kæran vin. Ósk lét jafnan lítið fyrir sér fara, bað aldrei um eitt eða neitt, vann verk sín í hljóði og af einstakri, hugkvæmni og sköp- unargleði. Sköpunargleðin var henni í blóð borin og eftir hana liggja einstakir listmunir m.a. úr fjörugrjóti og tré. Henni tókst ekki síður að fá börnin til að skapa ómótstæðileg listaverk úr verðlausu efni á borð afrifur, gamla skó eða föt, mjólkurfern- ur, gler, steina, sag og spotta. Allt varð þetta að einstökum listaverkum í höndum barnanna undir hennar leiðsögn. Ósk Jósepsdóttir ✝ Ósk Jós-epsdóttir fædd- ist á 13. maí 1951. Hún lést 14. júlí 2014. Útför Óskar fór fram frá Áskirkju 25. júlí 2014. Ósk vann sín verk með börnun- um þar til líkaminn sagði stopp þó hug- urinn væri hvergi nærri hættur. Aldrei kvartaði hún eða hlífði sér, held- ur mætti hvern einasta dag meðan hún hafði nokkurt þrek. Við erum inni- lega þakklát fyrir óeigingjarnt starf Óskar öll þessi ár í þágu bolvískra barna sem elskuðu hana og virtu. Hún þurfti aldrei að hækka róm eða byrsta sig til að fá þau til að hlusta. Hún kenndi þeim fallega framkomu og virðingu og orð hennar voru lög: „Ósk segir það“, Ósk sagði að við mættum það“, – Ósk vill að við komum“. Já, orðin hennar Óskar voru raunveruleg lög í eyrum barnanna og hún þurfti sjaldan að endurtaka þau. Nú hefur Ósk verið leyst und- an þjáningu og kvölum sem mein hennar var farið að valda henni í daglegu lífi. Elsku besta Ósk, hafðu þökk fyrir samferðina. Við sendum ættingjum og vinum innilegar samúðarkveðj- ur. Guð blessi minningu Óskar Jósepsdóttur. Fyrir hönd starfsfólks og nemenda Grunnskóla Bolungar- víkur, Soffía Vagnsdóttir. Hvernig kveður maður vini sína? „Sjáumst seinna“ eða eitthvað í þá átt- ina. Það er það sem við vinkonurn- ar, Vorperlurnar, viljum segja núna, þegar við kveðjum eina af vinkonum okkar, hana Siggu, sem alltaf var brosandi og til í að syngja, þegar við hittumst í saumaklúbb og það var nokkuð oft á yfir 60 ára tímabili. Og svo voru það líka ferðirnar á Strandir eða Þórsmörk og fleiri staði. Allt- af jafngaman hjá Vorperlunum Sigríður Guðmundsdóttir ✝ Sigríður Guð-mundsdóttir fæddist 1. maí 1931. Hún lést 10. júlí 2014. Útför hennar var gerð 22. júlí 2014. og Haustlaukunum, eiginmönnum þeirra. Eins höfum við tekist á við sorgina, þegar við höfum misst eitthvert okk- ar. Haustlaukarnir farnir allir nema einn, Gunnar henn- ar Siggu. Það er svo margs að minnast; sauma- klúbburinn, afmælin, ferðalögin og vinnan. Já vinnan. Við vorum tvær, sem áttum því láni að fagna að vinna hjá Siggu í Silfurbúð- inni. Við óskum henni góðrar ferð- ar, þökkum samfylgdina og send- um samúðarkveðjur til Gunnars og hans stóru fjölskyldu. F.h. Vorperlanna, Margrét Magnúsdóttir. Þurý var alltaf stóra systir. Níu ár- um eldri en ég og passaði mig þegar ég var barnung. Giftist í Biskupstungurnar og sótti ég mjög að vera hjá þeim þegar færi gafst. Eftir að ég gerðist bóndi í ey- firskri sveit þá varð samband okkar öðruvísi en samt nánara. Núna er hún stóra systir látin, langt fyrir aldur fram að mér finnst. Ég var ekki tilbúin að kveðja hana, en kannski hefur hún verið að kveðja mig í hinsta Þuríður Sigurðardóttir ✝ Þuríður Sig-urðardóttir kennari fæddist 17. maí 1935. Hún lést 18. júlí 2014. Útför hennar var gerð 26. júlí 2014. sinn þennan rign- ingardag sem ég heimsótti hana á Sjúkrahús Suður- lands á Selfossi. Mörg minningar- brot hafa sótt á síð- ustu dagana, öll góð en sum komu tárun- um til að renna… Hugur minn hefur verið hjá eigin- manni hennar og börnum síðustu dagana. Elsku systir, minning þín mun lifa hjá mér meðan ég er. Deyr fé, deyja frændur, deyr sjálfur ið sama; en orðstír deyr aldregi, hveim er sér góðan getur. (Úr Hávamálum) Sigrún Jóna Sigurðardóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.