Morgunblaðið - 01.08.2014, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 01.08.2014, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 2014 08.00 Everybody Loves Raymond 08.25 Dr. Phil 09.05 Pepsi MAX tónlist 15.05 The Voice 16.35 The Voice 17.20 Dr. Phil 18.00 Necessary Roug- hness 18.45 An Idiot Abroad 19.30 30 Rock Bandarísk gamanþáttaröð sem hlotið hefur einróma lof gagn- rýnenda. 19.50 America’s Funniest Home Videos Bráð- skemmtilegur fjöl- skylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjöl- skyldur hafa fest á filmu. 20.15 Survior Það er kom- ið að 25. þáttaröðinni af Survivor með kynninn Jeff Probst í fararbroddi og í þetta sinn er stefnan tekin á Filippseyjar. Keppendur eru átján tals- ins að þessu sinni. Fimm- tán þeirra eru nýliðar en þrír eru að spreyta sig í annað sinn eftir að hafa dottið út á sínum tíma sökum veikinda eða meiðsla. 21.00 The Bachelorette 22.30 The Tonight Show 23.15 Royal Pains Þetta er fjórða þáttaröðin um Hank Lawson sem starfar sem einkalæknir ríka og fræga fólksins í Hamptons 00.05 Leverage Þetta er fimmta þáttaröðin af Leverage, æsispennandi þáttaröð í anda Ocean’s Eleven um þjófahóp sem rænir þá sem misnota vald sitt og ríkidæmi og níðast á minnimáttar. 00.55 Inside Men Bresk smáþáttaröð um vopnað rán sem framið er í pen- ingageymslu í Bristol í Bretlandi. Söguþráðurinn fjallar um þrjá starfsmenn peningageymslunnar og aðdraganda þess að þeir leggjast út í slíkt risarán á sínum eigin vinnustað. 01.45 The Tonight Show 02.30 The Tonight Show 03.15 Survior 04.00 Pepsi MAX tónlist SkjárEinn ANIMAL PLANET 14.25 Too Cute! 15.20 Bad Dog 16.15 Tanked 17.10 Treehouse Masters 18.05 Wildest Africa 19.00 Tanked 19.55 Treehouse Masters 20.50 Animal Cops Hou- ston 21.45 Monsters Inside Me 22.35 Untamed & Uncut 23.25 Wildest Africa BBC ENTERTAINMENT 14.35 Would I Lie To You? 15.10 QI 15.40 Pointless 16.25 Would I Lie To You? 16.55 QI 17.25 The Graham Norton Show 18.10 Top Gear 19.05 MasterChef 19.55 Police Interceptors 20.40 Top Ge- ar 21.30 QI 22.00 Pointless 22.45 MasterChef 23.35 Police Interceptors DISCOVERY CHANNEL 13.30 Mighty Ships 14.30 Sons of Guns 15.30 Auction Hunters 16.00 Baggage Battles 16.30 Overhaulin’ 17.30 Wheeler Dea- lers 18.30 Fast N’ Loud 19.30 Gold Divers 20.30 Game of Sto- nes 21.30 Sons of Guns 22.30 Overhaulin’ 2012 23.30 Texas Car Wars EUROSPORT 13.30 Football 15.00 Live: Equestrianism 16.30 Ski Jumpin 17.30 Boxing 18.00 Boxing 20.00 Total Ko 22.30 Football MGM MOVIE CHANNEL 13.05 Youngblood 14.55 Out Cold 16.25 Canadian Bacon 18.00 Salvador 20.05 Report To The Commissioner 22.00 Adios, Sabata 23.45 Sitting Bull NATIONAL GEOGRAPHIC 15.00 Highway Thru Hell: USA 16.00 Alaska State Troopers 17.00 None Of The Above 17.30 Science Of Stupid 18.00 Locked Up Abroad 19.00 Hard Time 20.00 Drugs Inc 21.00 Taboo 22.00 Locked Up Abroad 23.00 Hard Time ARD 13.10 Sturm der Liebe 14.10 Nashorn, Zebra & Co 15.15 Bris- ant 16.00 Verbotene Liebe 16.45 Türkisch für Anfänger 17.10 Die LottoKönige 17.45 HbbTV – Smartes Fernsehen 18.15 Gräf- liches Roulette 19.45 Tagesthe- men 20.00 Tatort 21.30 Irene Huss, Kripo Göteborg – Tödliches Netz 23.15 Robocop DR1 13.20 Hun så et mord 14.05 Herskab og tjenestefolk 16.00 Antikduellen 16.30 TV avisen 17.00 Disney sjov 18.00 Hvem var det nu vi var 19.25 The Young Victoria 21.05 Livsfarligt spil 23.05 Felthospitalet DR2 13.05 24 timer vi aldrig glemmer – 11. september 2001 14.10 DR2s ARK – Var TV en god idé? 14.25 The Newsroom 15.10 The Tunnel 16.01 Livet ud ad Land- evejen: Rasmus og Anders Walter 16.30 Quiz i en hornlygte 17.00 Husker du. 18.00 The Whistleblo- wer 20.00 Livet ud ad Land- evejen: Sussi og Leo 20.30 Deadline 21.00 JERSILD minus SPIN 21.30 60 Minutes 22.15 The Daily Show 22.35 Udyret NRK1 13.10 Derrick 14.10 30 Rock 14.30 Tilbake til 90-tallet: 1991 15.10 Sommeråpent 16.15 Skis- how på sommerføre: Lysebotn opp 16.45 Distriktsnyheter Øst- landssendingen 17.00 Dagsre- vyen 17.30 Skishow på sommer- føre 18.55 20 spørsmål 19.25 Sommeråpent 20.25 Sjakk-OL: Åpningsseremoni 21.25 Kveld- snytt 21.40 Lov og orden: London 22.25 Coldplay – stort band i lite amfiteater 23.20 Tilbake til Lone- some Dove NRK2 13.10 Første tegn til liv 14.10 Med hjartet på rette staden 15.00 Derrick 16.00 Dagsnytt at- ten 17.00 Antikkduellen 17.30 Dokusommer: Historien om Malala 18.00 Coldplay – stort band i lite amfiteater 19.10 Jor- dens beskyttere 19.25 Tilbake til Lonesome Dove 20.50 Dokusom- mer: Prostitusjon – er det feil? 21.50 Verdas farlegaste vegar 22.50 Dokusommer: The Act of Killing SVT1 14.25 Gomorron Sverige sam- mandrag 14.55 Semesterresa till 70-talet 16.15 Brassgalen 16.55 Offerrollsretorik 17.30 Rapport 18.00 Anne på väg 19.00 Retro 19.30 Om en pojke 19.50 Freddie Mercury: The great pret- ender 21.20 Land girls 23.45 Kulturnyheterna 23.55 Spisa med Price SVT2 13.05 Det vilda London 14.05 Stopptid deluxe 14.40 Korres- pondenterna 15.10 När sugfiskar krockar 16.05 Tvättbjörnarna re- gerar 17.00 Vem vet mest? 17.30 Lögnen 18.00 The Venice syndrome 19.00 Aktuellt 19.30 Sportnytt 19.45 Friidrotts-SM 20.15 Tomboy 21.35 Kören – sjung på jobbet RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Bíóstöðin Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 15.45 Ástareldur 17.25 Kúlugúbbarnir 17.48 Undraveröld Gúnda 18.12 Nína Pataló 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Með okkar augum Einlæg og skemmtileg þáttaröð þar sem fólk með þroskahömlun skoðar mál- efni líðandi stundar með sínum augum og spyr spurninga á sinn einstaka hátt.(e) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Orðbragð Orðbragð er skemmtiþáttur þar sem Bragi Valdimar Skúlason og Brynja Þorgeirsdóttir snúa upp á íslenska tungu- málið, teygja það, toga og umfaðma, knúsa og blása í það lífi. (e) 20.00 Saga af strák Bandarísk gamanþáttaröð um áhyggjulausan pipar- svein sem sér sér leik á borði þegar einstæð móðir flytur í næsta hús. 20.25 Séra Brown Breskur sakamálaþáttur um hinn slungna séra Brown sem er ekki bara kaþólskur prestur heldur leysir glæpsamleg mál á milli kirkjuathafna. 21.15 Camilla Läckberg: Strandvörðurinn Sænsk sakamálamynd frá 2013. Tveir kafarar finnast látn- ir og ýmislegt bendir til þess að dauði þeirra teng- ist leit að skipsflaki sem sökk 1820. Bannað börn- um. 22.45 Blákaldur sannleik- urinn Sjónvarpskonan Abby er kröfuhörð þegar karlmenn eru annars veg- ar en nýr samstarfsmaður hennar býðst til að hjálpa henni að ná í draumaprins- inn. Bandarísk gaman- mynd frá 2009. (e) Bannað börnum. 00.20 Banks yfirfulltrúi Bresk sakamálamynd. Al- an Banks lögreglufulltrúi rannsakar dularfullt saka- mál.(e) Stranglega bannað börnum. 01.50 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.00 Malc. in the Middle 08.25 Drop Dead Diva 09.15 B. and the Beautiful 09.35 Doctors 10.15 Last Man Standing 10.40 The Face 11.25 Jr. M.chef Australia 12.15 Heimsókn 12.35 Nágrannar 13.00 Monte Carlo 14.45 Pönk í Reykjavík 15.35 Young Justice 16.00 The Big Bang Theory 16.20 How I Met Y. Mother 16.45 Tommi og Jenni 17.10 B. and the Beautiful 17.32 Nágrannar 17.57 Simpson-fjölskyldan 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.06 Veður 19.15 Super Fun Night Gamanþáttaröð um þrjár frekar klaufalegar vinkon- ur sem eru staðráðnar í að láta ekkert stoppa sig í að leita að fjöri á föstudags- kvöldum. 19.35 Impractical Jokers 20.00 Mike & Molly Gam- anþáttaröð um turtildúf- urnar Mike Biggs og Molly Flynn. Það skiptast á skin og skúrir í sambandinu og ástin tekur á sig ýmsar myndir. 20.20 NCIS: Los Angeles 21.05 Multiplicity 23.00 Your Sister’s Sister 00.35 Autopsy 02.00 Thick as Thieves 03.40 Monte Carlo 05.25 The Big Bang Theory 05.45 How I Met Y. Mother 12.55/17.25 I Don’t Know How She Does It 14.25/18.55 3 Stooges 15.55/20.30 Office Space 22.00/03.35 Admission 23.45 Backdraft 02.00 Spring Breakers 18.00 Föstudagsþáttur Hilda Jana og Kristján taka á móti góðum gestum og hafa það gott. Endurt. allan sólarhringinn 07.00 Barnaefni 18.25 Latibær 18.47 Hvellur keppnisbíll 19.00 Curious George 2 20.20 Sögur fyrir svefninn 07.00 Borgunarbikarinn 17.30 Pepsímörkin 2014 18.45 Borgunarbikarinn 20.35 NBA 23.40 UFC Live Events 15.00 Arsenal – Blackb. 15.30 Pr. League World 16.00 S-Kórea – Belgía 17.45 Alsír – Rússland 19.25 Guinness Int- ernational Champions Cup 2014 21.05 Guinness Int- ernational Champions Cup 2014 22.45 Liverpool – Roma 06.36 Bæn. Séra Sveinn Valgeirsson flytur. 06.39 Sumarglugginn. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Blik. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Af minnisstæðu fólki. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. 11.00 Fréttir. 11.03 Sjónmál. Þáttur um sam- félagsmál á breiðum grunni. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Orð um bækur. (e) 14.00 Fréttir. 14.03 Brot af eilífðinni. Saga dæg- urtónlistar á tuttugustu öld. 15.00 Fréttir. 15.03 Póstkort frá Spáni. 15.30 Miðdegistónar. I salonisti leikur lög eftir Monti, Moszkowski, Kreisler, Rubinstein og Dvorák. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Umferðarútvarp. 16.07 Góðir hausar. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur. 18.30 Umferðarútvarp. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Gullfiskurinn. Leitin enda- lausa að bestu tónlistinni heldur áfram. (e) 20.00 Leynifélagið. 20.30 Ég sé í hljóði. Tónlist mynd- listarmanna. (e) 21.30 Smásagan: Kvígan eftir Isaac Bashevis Singer. Þórhallur Sigurðs- son les. 22.00 Fréttir. 22.05 Umferðarútvarp. 22.07 Veðurfregnir. 22.10 Matur er fyrir öllu. (e) 23.00 Sjónmál. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Krakkastöðin Gullstöðin 20.10 Spurningabomban 21.00 Breaking Bad 21.45 Wallander 23.20 It’s Always Sunny In Philadelphia Ég hef aldrei haft sér- stakan áhuga á dýrum en sem móðir 5 ára drengs kemst ég ekki hjá því að skoða dýrin með honum í dýralífsþáttum. Skylduheimsóknin í dýra- garðinn í Barcelona fyrr í sumar vakti þó hjá mér ákveðinn óhug. Dýrin, sem að sjálfsögðu voru í búrum, voru horuð, sjúskuð og lík- lega þunglynd, hreyfðu sig varla í hitanum enda búrin agnarsmá og hitinn gríðar- legur. Eins og við, eru þau að sjálfsögðu ekki gerð til þess að búa í litlum búrum. Dýralífsþættir hafa gert það að verkum að við mæðginin urðum bæði sorgmædd að hofa á erni og hlébarða í litlum, þröng- um, 50 fermetra búrum. Dýralífsþættir eru mun áhrifameiri leið til þess að upplifa dýraríkið heldur en dýragarðar. Þar sjáum við dýrin í þeirra umhverfi og í þeirra rétta hlutverki. Kynnumst þeim þar sem þeim líður vel og haga sér samkvæmt því. Með góðri tækni og almennilegri dag- skrágerð er komin lausn á því að skoða dýrin á mun mannúðlegri hátt. Burt með dýragarða, áfram Attenborough! Dýralífsþættir í stað dýragarða Ljósvakinn Sigurborg Selma Karlsdóttir AFP Náttúran Dýralífsþættir sýna rétta mynd af dýrunum. Fjölvarp Omega 18.00 Benny Hinn 18.30 David Cho 19.00 Cha. Stanley 19.30 Joyce Meyer 22.30 Time for Hope 23.00 La Luz (Ljósið) 23.30 W. of t M. 24.00 Fred. Filmore 20.00 C. Gospel T. 20.30 Michael Rood 21.00 T. Square Ch. 22.00 Glob. Answers 17.05 J. 30 Min. Meals Frábærir matreiðsluþættir með meistara Jamie Oliver. 17.30 The Neighbors 17.50 Cougar Town 18.15 The Secret Circle 19.00 Top 20 Funniest 19.40 Britain’s Got Talent 20.55 Community Þáttaröð- in um sjálfumglaðan lög- fræðing sem missir lög- fræðiréttindin og sest á ný á skólabekk. Þar kynnist hann skrautlegum hópi samnemenda. 21.15 The Listener 22.00 Grimm 22.45 Sons of Anarchy 23.25 Longmire 00.10 Top 20 Funniest 00.50 Britain’s Got Talent 02.05 Community 02.25 The Listener 03.10 Grimm 03.50 Sons of Anarchy 04.35 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Stöð 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.