Þjóðlíf - 01.09.1986, Qupperneq 4

Þjóðlíf - 01.09.1986, Qupperneq 4
EFNISYFIRLIT STJORNMAL FÉLAGSMÁL Forsíðuviðtalið er við Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur, eina þriggja þingkvenna Kvennalista. Hún lýsir vinnubrögðum á Alþingi, vinnubrögðum Kvennalistakvenna, framkomu þing- manna og fjölmiðlamanna og hugsanlegum framboð- um kvenna. „Ég hef enga möguleika í forvali!" segir Guðmundur J. Guðmundsson formaður Dagsbrúnar og þing- maður Alþýðubandalagsins. Hér lýsir hann vináttunni við Albert, veikindunum og peningagreiðslunni og samskiptum við fjölmiðla og flokkinn. Q Ýmir og Auðhumla heitir höfundur greinar um fjöl- miðilinn að baki Lýðræðishreyfingarinnar. Stöðu sinnar vegna getur höfundur, þjóðkunnur maður, ekki getið nafns að sinni. Nokkra athygli vakti á sínum tíma að Guðjón B. Olafsson var ráðinn forstjóri Sambandsins, en sumir höfðu talið næsta víst að Valur Arnþórsson hlyti þá stöðu. Árni Gunnarsson, ritstjóri Alþýðublaðsins, ræðir við Val um forstjórastöðuna, Sambandið, flokkaskipanina og fleira. MYNDUST Ein af ungum og athyglisverðum myndlistarkonum landsins er Guðrún Kristjánsdóttir. Hún mun brátt halda einkasýningu á verkum sínum. 14 HUSNÆBISMAL Á síðustu árum hefur orðið viðhorfsbreyting meðal vinstri manna; áður þótti atvinnurekstur hið skítug- asta af öllu skítugu, en nú þykir sjálfsagt að vinstri menn eigi og reki fyrirtæki. Nokkrir úr þeirra hópi tjá sig um þessa breytingu. KVIKMYNDIR Kvikmyndafélagið Umbi h.f. er að taka upp kvik- myndina Stella í orlofi. ÞJÓÐLÍF fylgdist með tökum og ræddi við forsvarskonur. KROSSGÁTAN Vönduð krossgáta mun hér eftir verða fastur liður í ÞJÓÐLÍFI - verðlaun fyrir rétta lausn. RITSKOÐUN í sumar hætti gamalreyndur penni Þjóðviljans störf- um, ritstjórnarfulltrúinn Óskar Guðmundsson. Hér lýsir hann hvernig ritskoðun fer fram á íslenskum fjölmiðlum. KYNFERÐISMÁL Klámbylgjan virðist vera að skella yfir ísland af fullum þunga. Helga Sigurjónsdóttir kennari skrifar gegn kláminu. MATARLÍF Þrjár aðferðir við að ná fram hinu besta úr íslenska „fjallalambinu". FRÉTTIR . . . FRÉTTIR . . . Villtustu draumar húsbyggjenda síðustu ára virðast orðnar að veruleika, segir Jón Rúnar Sveinsson um breytingarnar á húsnæðislöggjöfinni - en henni fylgja einnig ýmsir veigamiklir gallar. 16 Bubbi Morthens og Kvennaathvarfið. Leynihöfundur í Þjóðleikhúsinu. Hvers vegna líta tölustafirnir svona út? Höfundar nýrra bóka. Tvíhöfða þursinn hjá Svörtu á hvítu. Konur betri við samningaborðið? TÍMARITIB ÞJÓÐLÍF 4. tbl. 2 árg September 1986. Útgefandi: Fé- lagsútgáfan h.f. Laugavegi 18A, pósthólf 1752, 121 Reykjavík, sími 62 18 80. Ritstjóri: Auður Styrkárs- dóttir. Framkvæmdastjóri: Margrét Hálfdánardóttir. Hönnun og útlit: Þröstur Haraldsson. Auglýsinga- stjóri: Ása Jóhannesdóttir. Ljós- 4 ÞJÓÐLÍF myndir: Gunnar Elísson, Þorvaröur Árnason o.fl. Filmuvinna: Prent- myndastofan hf. Prentun og bók- band: Prentsmiöjan Oddi h.f. Útgáfustjórn: Árni Sigurjónsson, Björn Jónasson, Ingibjörg G. Guð- mundsdóttir, Reynir Ingibjartsson, Skúli Thoroddsen, Svanur Kristjáns- son, Þröstur Haraldsson. Vara- stjórn: Ásdís Ingólfsdóttir, Ólafur Ólafsson, Ómar Haröarson. TÍMARITIÐ ÞJÓBUF kemur út sex sinnum á ári. Verö í lausasölu: kr. 239.- Áskriftarverö þriggja tölublaða frá september: kr. 633.-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.