Þjóðlíf - 01.12.1987, Blaðsíða 38

Þjóðlíf - 01.12.1987, Blaðsíða 38
Púhellirá vatni og stingur í samband. Róandi vatnsniðurog blóm ífallegri keramikumgjörð gefa heimilinu nýjan blce og bœta andrúmsloftið með þœgilegum raka. Líttu við á útsölustöðum okkar: Akranesi: Blómabúðin Louise Akureyri: Amaró Borgarnesi: Kaupfélag Borgfirðinga Eskifirði: Versl. Elísar Guðnasonar Hafnarfirði: Blómabúðin Dögg Húsavík: Raftœkjastofa Gríms og Árna Hveragerði: Eden Keflavík: Verslunin Róm Reykjavík: Blómaval, Kringlunni Garðshorn, Fossvogi Selfossi: Blómahornið Seltjarnarnesi: Blómabúðin Melanóra MARGAR Vestmannaeyjar: Eyjablóm GERÐIR VISA EURO Afborgunar- kjör NATURA CASA NÝBÝLAVEGUR 20. 200 KÓPAVOGI, SÍMI 91-44422 Norskir dátar Hvar liggur kveikja og þráður verksins Síldin er komin? Pórunn Sigurðardóttir leikstjóri verður fyrir svörum. „Kveikjan Iiggur í hvaða íslensku sjávar- plássi sem er eins og þau voru í atganginum í kringum 1960. Atburðirnir eru tímasettir á árinu 1961 og höfundarnir höfðu tiltekið sjávarþorp á Austfjörðum í huga þegar þær skrifuðu verkið, en þegar upp er staðið þá gætu þessir atburðir hafa gerst hvar sem er á landinu. Þetta er hversdagsfólk; sjómenn og síldarstelpur, verkstjórar, útgerðarmenn, söltunarfólk og bændur og búaliö. Þaö er helst þegar norskir dátar stíga á land að bregður útaf hversdagsleikanum, en á það ber að líta að hversdagur þessa fólks var bæði ílangur og ávalur og hét fjögurra stafa nafni." eru á bilinu 30-40 manns sem þátt taka í sýningunni og ég er ekki frá því að þetta sé ámóta vinna og að stýra frystitogara.“ „Reyndar eru nú yfirleitt ekki nema 15 eða 20 á þessum döllum,“ skýtur Valgeir inní. ÁHERSLA Á „SJÓ“. Þórunn vísar á bug öllum samlíkingum við revíur. „Revíusöng- leikir byggjast upp á mörgum laustengdum atriðum, en það verk sem við erum að setja hér á svið er hinsvegar heilsteyptur söng- leikur þar sem söngvar eru í beinu framhaldi af leik. Tónlist Valgeirs kemur ekki nauð- synlega inn á sömu stöðum og í fyrri upp- færslum og segja má að við séum að stokka sýninguna algerlega upp á nýtt þó upphaflegi textinn haldi sér.“ „Þetta er aukin áhersla á „sjó“ hjá okkur," bætir Valgeir við. DRAUGUR í DEIGLU. Aðspurð um önn- ur verkefni í deiglu hjá sér segir Þórunn leik- stjóri okkur frá því að hún sé að skrifa jafn- hliða leikstjórn hjá Iðnó drama fyrir Þjóð- leikhúsið um hina frægu konu Appolloníu Schwarzkopf sem ku ganga af og til aftur á Bessastöðum. En á næstu vikum verður það síldin sem tekur hugann allan sólarhringinn og það er sjálfsagt ekki svo einfalt mál að salta hana. Og við bíðum spennt fram í janú- arbyrjun eftir kryddsíldarveislu leikfélags- ins, því stemmningin í upphafssöng Valgeirs Guðjónssonar er sko ekkert slor. • Olafur Engilbertsson Helstu hlutverk í sýningunni Síldin er komin taka þátt margir vel „sjóaðir" atvinnuleikarar. Þar sem þetta er hópsýning hinnar samhentu alþýðu þá eru engin sérstök aðalhlutverk, að öðrum ólöst- uðum má nefna að t.a.m. Jón Sigurbjömsson, Kjartan Ragnarsson, Guðrún Ásmundsdóttir, Soffía Jakobsdóttir og Margrét Helga Jóhannsdóttir eru öll að læra að salta rétt um þessar mundir. Uppundir 40 manns taka þátt í sýningunni og er þar af um helmingur yngri leikara sem hafa útskrifast á undanförnum árum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.