Þjóðlíf - 01.12.1987, Blaðsíða 58

Þjóðlíf - 01.12.1987, Blaðsíða 58
• Svefnherbergi. • Auðkúla í haust. Eftir á að torfklæða þakið. „Kúluhúsið fciðmar mann að sér“ „Þaö fylgja því ólýsanleg þægindi aö búa í kúluhúsi og gestir hafa haft á orði aö það sé eins og húsiö faðmi sig að sér þegar inn er komið. Manni líður einhvem veginn miklu betur þegar form hússins er svona heldur en í venjulegu ferhymdu húsi. Auk þess skapast óteljandi möguleikar sem .venjulegar bygg- ingar hafa ekki,“ segir Ásthildur Þórðar- dóttir nemi í Garðyrkjuskóla ríkisins en hún og maður hennar, Elías Skaftason múrari, ásamt fjórum bömum, fluttu í haust inn í kúluhús sem þau byggðu á ísafirði. Það hefur vakið mikla athygli í bænum og aðdáun því kúluhúsið, Auðkúla eins og sumir kalla það, er sérdeilis skemmtilegt og fellur vel að um- hverfinu. Auðkúla er ekki einvörðungu íbúðarhús heldur og að hluta til garðskýli. Utanfrá séð má ekki ætla að rými sé mikið en þegar inn er komið kemur annað í ljós. íbúð- in er alls 120 fermetrar og á þremur hæðum; fimm herbergi, bað, stofa, sjónvarpshol og eldhús. Garðskýlið er 110 fermetrar - trú- lega hið stærsta í einkaeign hér á landi. Húsið er hannað af Einari Þ. Ásgeirssyni, arkitekt, eftir hugmyndum Ásthildar og Elíasar og heiðurinn af innréttingum á Hall- dór Magnússon húsgagnasmíðameistari á ísafirði. „Einn af mörgum kostum er sá að þetta sparar 70% kyndingarkostnað,“ segir Ást- hildur. Og hún bætir því við að eftir að hún kom fram í útvarpsþætti og iýsti kúluhúsinu • Séð úr stigapalli í eldhús. Gluggarnir snúa að garðhýsinu. hafi skriða fyrirspurna farið af stað. „Það blundar í mörgum að byggja sér kúluhús,“ segir hún, „og ýmsir eru þegar famir að byggja, þ.á.m. nokkrir sem hyggjast reisa sér sumarbústað af þessu tagi.“ Ekki segir Ásthildur að byggingarkostn- aður húsa af þessu tagi sé meiri en gengur og gerist með einbýlishús. „Efnið nýtist þó bet- ur og þegar þesar byggingar verða staðlaðar efast ég ekki um að það verður ódýrara að byggja sér kúluhús en algeng einbýiishús,“ segir hún. • Utaná grind kúlunnar er strekktur dúkur og íbúðarhlutinn er svo klæddur torfi. 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.