Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Qupperneq 79

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Qupperneq 79
Gefið hvort öðru síðum brúðarkjól. Hún beygði sig niður og tók að rífa neðan af kjólnum. Hún átti óhægt um vik því að hún náði aðeins lélegri handfestu með hend- inni og engri með stúfnum en loksins var þessu lokið. Kjóllinn var að vísu orðin óttaleg rifnía en alténd var hann ekki lengur til trafala. Móð og með úfið hár kom hún að dyrum verkstæðisins. Þær voru lítið annað en mjó rifa á húshliðinni; hefðu þær verið öllu þrengri hefði hún þurft úr húðinni til að komast inn en nú nægði henni að fara úr kjólnum: hún smeygði sér úr honum og þrengdi sér inn um dyrnar. Nokkra stund stóð hún kyrr meðan augun vöndust myrkrinu. Svo tók umhverfið að skýr- ast og gerfilimirnir birtust; þeir héngu á spottum úr rjáfrum og bitum og niður úr loftinu öllu: heilir fótleggir og hálfir og fætur frá rist, handleggir, hendur og getnaðarlimir, tungur og búkar, smíðaðir af hagleik svo þeir minntu á lifandi hold. Þeir héngu svo þétt að hún varð að beygja sig til að komast áfram. Þó rak hún sig hvarvetna upp í og limirnir fóru á hreyf- ingu. Þeir döngluðu í höfuð henni, sveifluðust fyrir andlitið fegnir að fá tækifæri til að rétta úr sér. Allt í einu stóð hún innst í herberginu á auðu svæði og hefilbekkur hjá. Hún svipaðist um. Hvar var gerfilimasmiðurinn? Á þeirri stundu fóru limirnir í fjærsta horninu á hreyfingu og hægt skreið hreyfingin í átt til hennar. Hann var á leiðinni. Unz hann kom fram úr öllum þessum gerfilimum eins og stjórnandi brúðuleikhúss að sýningu lok- inni; loks þegar hann hefur sleppt öllum strengjum og þarf ekki lengur að sýna fær hann sjálfur að koma fram og sýna sitt rétta andlit. Og á því and- artaki er hann vissi sig séðan brá fyrir eftirvæntingu í svip hans, von sem brauzt fram, örsnöggt, líkt og í trássi við öll fyrri vonsvik sem mótuðu andlit hans. Samstundis vissi hún að hér þurfti enga skýringu að gefa. Hingað kom enginn nema hann vanhagaði um eitthvað. Yfirlætislega sýndi hún honum stúfinn og lausu höndina. Og gerfilimasmiðurinn var sem hugur hennar: án undanbragða eða vífilengja tók hann gerfihönd og festi á stúfinn. Brúðurin gaumgæfði báðar hendur. Þær voru eins, svo til nákvæmlega eins. Aldrei mundi brúðgumi hennar þekkja gerfihöndina frá hinni og aldrei greina mismun á þessum tveim höndum hennar nema að svo miklu leyti sem hann hafði lært að þekkja hægri frá vinstri og vinstri frá hægri. Hún leit hróðug upp. En hvar var gerfilimasmiðurinn? Var hann horfinn? Hvernig vogaði hann sér? Svo kom hún auga á hann þar sem hann duldist í skugga og hún nálgaðist hann inn í þennan skugga þaðan sem hann gat ekki flúið. Hún þrýsti sér að honum, beitti líkama sínum, fann andardrátt hans fylla 285
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.