Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 138

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 138
Tímarit Máls og menningar gegn sveiflum á gullmarkaðnum. Ráðstafanir voru þegar í stað gerðar til að hindra, að aftur kæmi að ó- þörfu til verðsveiflna á gullmarkaðn- um og þá um leið til spákaupmennsku á gjaldeyrismörkuðum ... Af þess- um ástæðum gaf fjármálaráðherra (Bandaríkjanna) út yfirlýsingu, sem ásamt tilkynningu frá embættismönn- um Englandsbanka, dró úr kviklyndi (viðskiptaaðila) á markaðnum sakir getgátna um, hvort Bandaríkin mundu standa við gullskuldbinding- ar sínar. í grundvallaratriðum fólst í yfirlýsingunni staðfesting þess, að Bandaríkin væru reiðubúin að selja Englandsbanka það gullmagn, sem hann æskti, en mundu láta Englands- banka eftir ákvörðun tilhögunar og umfangs markaðsíhlutunarinnar.“ 4 Gullkreppan í október 1960 var til- efni þess, að evrópsku seðlabankarn- ir á hinum mánaðarlegu fundum sín- um í Basel tóku að ræða ráðstafanir til að bindra frávik gullmarkaðsverðs í gjaldmiðlum þeirra frá skráðu jafn- virði þeirra. Seðlabankarnir urðu á- sáttir um stofnun gullsjóðs í London 1961. Að gullsjóðnum stóðu seðla- bankar Belgíu, Bretlands,Frakklands, Hollands, Ítalíu, Sviss og Vestur- Þýzkalands. Bandaríkin afréðu að koma til móts við evrópsku seðla- bankana og leggja fram skerf jafn stóran skerfi þeirra. Þegar eftirspurn eftir gulli á markaðnum í London er 4 Sama, bls. 16. meiri en framboð þess, selur sjóður- inn gull, en þegar framboð gulls er meira en eftirspurnin eftir því, kaup- ir sjóðurinn gull. Að þessum hætti hafa seðlabankarnir leitazt við að forða gullkreppum á ný. Það hefur þeim þó ekki ávallt tekizt. v. Gulljorðinn og heimsviðskiptin Meginið af gjaldeyrisforða helztu viðskiptalandanna er með öðrum orðum enn gull. Gjaldeyrisforði landa, annarra en Bretlands og Bandaríkjanna, hefur þó að nokkr- um hluta verið fólginn í erlendum gjaldeyri, bandarískum dollurum og sterlingspundum að mestu leyti. Að auki hafa aðildarlönd Alþjóðagjald- eyrissjóðsins átt kost á lánum til skamms tíma úr sjóðnum síðan 1946. I Arsskýrslu Alþjóðagjaldeyr- issjóðsins 1964 var gerð grein fyrir greiðslugetu landa á þessa leið: „Alþjóðlega greiðslugetu landa mynda öll þau fjárráð, sem fjármála- yfirvöldum þeirra eru tiltæk til að standa skilágreiðsluhalla.Til greiðslu- getu landa telj ast þannig fj árráð þeirra, allt frá hinum tiltæku til hinna, sem einungis liggja á lausu eftir víðtæk- ar samningaviðræður. Fjárráðin geta verið með ýmsu móti: forði gulls og erlends gjaldeyris; aðrar eignir, sem gripið verður til, ef með þarf; að- staða til lántöku í Alþjóðagjaldeyris- sjóðnum eða í öðrum alþjóðlegum stofnunum; ýmiss konar umsamin 344
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.