Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 131

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 131
anna verið með ágætum og verðlag í matsölum á vinnustöðum og á vinnufatnaði hefur lækkað á árinu 1967. Góð uppskera veitir að nokkru skýringu á þessu kínverska efnahags- undri. Kínversk blöð segja að hún hafi verið prýðileg, þrátt fyrir þurrka í nokkrum héruðum. En sannast að segja er mjög lítið vitað um hvernig ástatt er í sveitunum. Miðstjórnin sendi bændum boðskap í febrúar 1967 og lagði þá þunga áherzlu á að „þeir félagar sem hefur orðið á mistök verða að leggja sig alla fram við vorverkin til þess að reka af sér slyðruorðið“. Hvatt er til mikilla um- ræðna en varað við því að „foringj- ar sem hafa verið settir af notfæri sér þær til að rétta hlut sinn og leita hefnda“7 í áskoruninni er ekki minnzt á einkareiti bænda, en þar sem nú horfir svipað við í Kína og á tímabili „stóra stökksins fram á við“, geta menn sér þess til að ef þeir verði ekki afnumdir með öllu, muni þeir a. m. k. stórlega minnk- aðir. Skólar að meðtöldum háskólum hafa verið opnaðir aftur eftir meira en árs frí til „byltingarstarfa“. En ekkert hefur enn sem komið er verið ákveðið um umbætur í fræðslumál- um. Prófum hefur verið fækkað vegna þess að þau ívilnuðu um of nemendum sem ekki voru af alþýðu- ættum og margir prófessorar af borg- Menningarbyltingin kínverska araættum hafa ekki tekið upp kennslu aftur. Blöðin birtu dag hvem álykt- anir og tillögur frá ýmsum hópum stúdenta sem kröfðust þess að náms- tíminn yrði styttur svo að þeir gætu því fyrr tekið til starfa við fram- leiðsluna. En jafnvel um þetta hefur engin endanleg ákvörðun verið tekin. Það er ekkert óðagot á Maosinn- um að koma fullnaðarskipan á hlut- ina og er skýringin vafalaust sú að þeir vilja fyrir hvern mun forðast sömu skyssuna og þeir gerðu 1958 þegar alþýðukommúnurnar voru stofnaðar. Þegar þeir höfðu þá sam- þykkt reglugerð fyrstu kommúnunn- ar, neyddi flokkurinn alla aðra lands- menn til að fylgja sömu formúlunni undireins. En það er ekki auðvelt að koma við slíkri einhæfni í svo stóru landi sem Kína er, og það mun á- stæðan lil þess að reynslan af komm- únunum varð síðri en skyldi. Nú fer Mao að með meiri gát og bíður þess að hagnýt reynsla hafi fengizt af byltingarnefndunum áður en hann al- hæfir þær. En þetta er ekki eina ástæðan. Ut- an Kína kunna menn þá einu skýr- ingu á tiltölulegu athafnaleysi æðstu stj órnarvalda þar að þau séu lítils megnug. Ráðamenn í þjóðfélögum okkar láta sig miklu minna varða hvort þegnar þeirra aðhyllist ein- hverja ákveðna hugmyndafræði held- ur en hitt að þeir veiti þeim stuðn- ing á miklu óákveðnari hátt. Sam- 22 TMM 337
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.