Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Síða 105

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Síða 105
myndafræðileg fátækt erlendra kommúnistaleiðtoga og hann hafi komizt að raun um hve illa skrif- finnskuvaldiS hefSi leikiS forystuliS kommúnista í hinum sósíalistísku ríkjum Evrópu. Frá þeirri stundu hafi hann strengt þess heit aS stjórna ekki landi sínu á sama hátt og þeir. VafalítiS er þessi saga tilbúningur, því aS Mao var tekiS meS kostum og kynjum í Sovétríkjunum og hann var sérstakur aufúsugestur á alþjóSa- þingi kommúnista í Moskvu. ÞaS er engu aS síSur rétt aS áriS 1957 stóS hinn kommúnistíski heimur á kross- götum. AS Stalín látnum var ekki lengur hægt aS halda uppi valdakerfi sem byggSist á algerSri einokun flokksins á öllu stjórnmála- og efna- hagskerfinu og aS valdastöSur þess væru skipaSar skriffinnum, sem for- ystusveitin veldi sér til samráSs aS eigin geSþótta. Vegna efnahagsþró- unarinnar og vaxandi auSlegSar var þetta kerfi orSiS óstarfhæft í Sovét- ríkjunum, en sovézku leiStogarnir á- ræddu ekki aS afnema skriffinnsku- valdiS, þótt þeir hefSu byrjaS á aS líta í eigin harm á 20. flokksþinginu áriS 1956. Þeir ákváSu aS viShalda hinu einskorSaSa skipulagi og völd- um flokksins, þótt jafnframt væri hliSraS til fyrir hagfræSingunum og teknókrötunum, svo aS nýtt jafnvægi kæmist á í þjóSfélaginu. LeiStogarn- ir treystu því ekki lengur aS hylting- arkennd eggjunarorS þeirra hefSu til- Menningarbyltingin kínverska ætluS áhrif á almenning og þeir reiddu sig jafnvel meira en áSur á aS því aSeins mætti fá verkamenn til aS auka framleiSsluna, aS þeim væri greitt fyrir þaS. Þeir skutu enn á frest framkvæmd draumsýnar komm- únismans og sættu sig viS aS um langt skeiS enn myndi mönnum mis- munaS stórlega í tekjum, störfum og völdum. Ein afleiSing þess aS þeir tóku þennan kost var aS nú tóku þeir aS leita eftir vinfengi og samstarfi viS vesturlönd. En þessi nýja stefna braut alger- lega í bága viS jafnræSissjónarmiS Maos og bjargfasta trú hans á bylt- ingarhugsjón alþýSunnar; hún var, í fáum orSum sagt, afneitun alls ævi- starfs og sannfæringar hans. Hún var honum fyrsta merki þess aS Sovétrík- in væru aS aSlaga sig neyzluþjóS- félögunum og um leiS væri dregiS úr andstöSu þeirra viS heimsvaldasinna. Því var þaS, aS þó svo væri aS hann gæti ekki stöSvaS Rússa á þessari braut, var hann staSráSinn aS Kína færi í gagnstæSa átt. Og þaS var þess vegna aS hann tók þegar eftir heimkomuna frá Moskvu aS huga aS hinni nýju „meginstefnu“, stefnu „stóra stökksins fram á viS“ og kommúnanna. Hann lýsti algerSri nauSsyn þess aS fá verkamenn til aS leggja aS sér viS vinnuna af pólitísk- um og siSrænum hvötum. Þessi viSleitni til aS „stytta leiS- ina til kommúnismans“, sem hafin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.