Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Side 117

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Side 117
um sem væri, einnig flokksmönnum, sem heftu útbreið'slu „hugsana Maos formanns“. Sá fyrrnefndi taldi að menningarbyltingunni ætti ekki að vera beint gegn stj órnum og stofnun- um háskólanna, en hinn síðarnefndi áleit þær á hinn bóginn óalandi og óferjandi frá upphafi. Æðsta stjórn flokksins — og þá fyrst og fremst Líú Sjao-sji og Teng Hsiao-ping — samþykkti með því að fella úrskurð Kang Séng í vil að opn- að yrði fyrir róttæka gagnrýni í há- skólunum og hún var fús til að fórna þeim flokksmönnum sem voru of ó- vinsælir hjá stúdentum. Eins og nærri má geta, varði Peng Sén sjónarmið sín í lengstu lög og ef trúa má vegg- blöðum rauðra varðliða reyndi hann meira að segja stjórnarbyltingu, en það virðist harla ólíklegt. Hvað sem því líður olli þetta fyrsta atvik menn- ingarbyltingarinnar óvenj u hörðum og heitum deilum í æðstu stjórn flokksins. Allir leiðtogar hans fundu það greinilega á sér að þeir voru nú að leggja inn á braut sem myndi vera miklu torfærari og hættulegri flokkn- um en allar þær sem þeir höfðu áður farið. í þetta sinn höfðu þeir fallizt á raunverulega þátttöku fjöldans í umræðunum þegar í upphafi. 17. maí 1966 var kunnugt í Peking að Peng Sén hefði fengið lausn frá störfum. í nokkrar vikur hafði verið Menningarbyltingin kínverska ólga undir niðri í háskólunum og stúdentar fundu það strax á sér að þeir ættu að aðhafast eitthvað. Allt benti til þess að óskráðar reglur flokksins hefðu verið afnumdar, fyrst leyft var allt í einu að efnt væri til götufunda gegn manni er átti sæti í framkvæmdanefndinni, var borgar- stjóri höfuðborgarinnar og hafði enn ekki verið borinn neinum sökum opin- berlega eða úthrópaður í blöðunum. Um þetta leyti veittust blöðin að nokkrum menntamönnum fyrir skrif sem báru vitni um að þeir væru hægrisinnaðir andstæðingar Mao Tse-tung og þessi herferð blaðanna leiddi til þess að allir kennarar, jafn- vel allir menntamenn, lágu undir grun um að ekki væri allt með felldu við siðgæði þeirra og hugarfar. Sundrungin í æðstu stjórn flokksins hlýtur einnig að hafa komið af stað umróti meðal stúdenta, þótt ekkert sé víst í því efni. Stuðningsmenn Kang Séng hafa vafalaust boðað sjónarmið sín hverjum sem hlýða vildu og hvatt þá til athafna. 25. maí 1966 festu átta stúdentar í heimspekideild háskólans í Peking upp ta-tse-bao sitt — blað skrifað stóru letri til merkis um reiði — með árás á háskólarektor. Þar gat að lesa þetta: „Þið mynduð vilja lafa í stöð- um ykkar svo að þið gætuð spillt fyrir menningarbyltingunni. Þið skuluð vita að könguló getur ekki frekar stöðvað hjól bifreiðar en 323
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.