Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Page 136

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Page 136
Tímarit Máls og menningar Sviss og Vestur-Þýzkalandi, og utan Evrópu, til dæmis í Ástralíu, Nýja Sjálandi, Suður-Afríku og Mexíkó, hafa sveiflur í forða gulls og erlends gjaldeyris þess vegna enn áhrif á peningamagnið í umferð. Og aukn- ing peningamagnsins í umferð á ítal- íu 1957—1958 varð þannig rakin nær einvörðungu til aukinna inn- eigna erlends gjaldeyris. Og í lönd- um, sem tengja seðlaútgáfu sína á engan hátt forða gulls og erlends gjaldeyris, taka fjármálayfirvöld oft tillit til sveiflna í forða gulls og erlends gjaldeyris við ákvörðun pen- ingamagnsins í umferð. ii. Gull sem alþjóðlegur gjaldmiðill Eftir fall gullfótarins í heimskrepp- unni var gull enn sem fyrr hinzti gjaldmiðill landa á milli. Og sam- kvæmt stofnskrá Alþjóðagjaldeyris- sjóðsins er jafnvirði gjaldmiðla á- kvarðað í gulli og bandarískum doll- ar. „Jafnvirði gjaldmiðils sérhvers aðildarlands skal vera fram sett í gulli sem samnefnara eða bandarísk- um dollar, eins og að þunga og gæð- um var í gildi 1. júlí 1944.“2 Þessu tvenns konar hlutverki gegnir gull eins og sakir standa í alþjóðlega fjármálakerfinu. Bandaríkin standa við þá skuld- bindingu sína gagnvart Alþj óðagj ald- eyrissjóðnum að halda gullgildi doll- ars síns stöðugu með því að kaupa af 2 Grein IV—1. 342 og selja fjármálayfirvöldum annarra landa gull á föstu verði, á 35 dollara hverja únsu gulls. Bandaríkin eru eina landið, sem enn heldur uppi al- þjóðlegu gildi gjaldmiðils síns með gullinnlausn. „Það er snar þáttur al- þjóðlega gjaldeyriskerfisins um þess- ar mundir og í honum felast tengslin við gullfótinn, sem valda því, að kerfið er kennt við gullskiptafót- inn.“3 í öðrum löndum grípa fjár- málayfirvöld aðeins til gulls til að inna af hendi greiðslur milli landa, ef undan eru skilin kaup og sala þeirra, einkum þó kaup, á alþjóðlegum gull- mörkuðum. Seðlabankar, aðrir en Miðbanka- kerfi Bandaríkjanna áttu 1958 gull- forða, sem samtals nam 18.8 millj- örðum dollara. í fórum sínum áttu þeir jafnframt tæpa 9 milljarða bandarískra dollara og jafnvirði um 4 milljarða bandarískra dollara í sterlingspundum. Undir lok síðasta áratugs nam gull um 90 hundraðs- hlutum gjaldeyrisforða Bretlands, og gjaldeyrisforði Belgíu, Hollands og Sviss var þá einnig að mestu leyti gull. I gjaldeyrisforða Frakklands og Svíþjóðar nam gull um þremur fjórðu hlutum. Vestur-Þýzkaland kom sér upp gullforða á síðasta ára- tugi, svo að gull nam þremur fimmtu hlutum gjaldeyrisforða þess 1957. 3 M. N. Trued, United States Ofjicial Operations in the Foreign Exchange and Gold Markets, Washington, 1966, bls. 15.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.