Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.2012, Blaðsíða 72

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.2012, Blaðsíða 72
É g elska Ólympíu-leikana af öllum lífs- og sálar- kröftum. Það er ekkert sem pirrar mig við bein- ar útsendingar sem riðla allri sjónvarpsdagskrá og oft þjóðarsálinni á sama tíma. Ég fylgist með þessu öllu af þvílík- um fítonskrafti að það mætti halda að það væri ólympísk íþrótt að horfa á sjónvarpið. Ég þekki alla krakkana sem keppa á ÓL með nafni og veit nákvæmlega í hvaða greinum þeir keppa sem og að hverju þau eru að keppa. Að auki hef kynnt mér það hverjir helstu ættingjar þeirra og vinir eru – ef ske kynni að ég hitti þau fyrir á götu úti svo ég geti sagt þeim hvað ég og íslenska þjóð- in erum stolt af þeim. Þetta er semsagt allt dásamlegt. Sérstaklega vegna þess að það er ekki öll athyglin á einni grein. Þetta er eins og konfekt- kassi og það ætti að leynast í honum eitthvað gómsætt fyr- ir alla. Hvort sem það eru dýf- ingar karla eða kraftlyftingar kvenna, þá eru allar greinar jafnar á Ól og meira að segja fótboltamafíunni tekst ekki að eyðileggja þetta fyrir mér. Takk RÚV. Þið eruð að standa ykkur vel. 56 Afþreying 3.–7. ágúst 2012 Helgarblað Elsku Ólympíuleikar Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 3. ágúst Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport dv.is/gulapressan Tekjur Vinsælast í sjónvarpinu 23.–29. júlí Dagskrárliður Dagur Áhorf í % 1. Ól2012 - Setningarathöfn Föstudagur 25,1 2. Criminal Minds Fimmtudagur 24,5 3. Stella í orlofi Sunnudagur 24,2 4. Veðurfréttir Vikan 20,2 5. Liðsaukinn (Rejseholdet) Mánudagur 19,9 6. Landsleikur í handbolta Mánudagur 19,9 7. Með okkar eigin augum Miðvikudagur 19,0 8. Tíufréttir Vikan 18,9 9. Fréttir Vikan 18,7 10. Flikk Flakk Fimmtudagur 18,6 11. Fréttir Vikan 16,1 12. Helgarsport Sunnudagur 14,4 13. Ísland í dag Vikan 14,1 14. Arrested Developement Mánudagur 10,2 15. How I Met Your Mother Þriðjudagur 9,1 HEIMILD: CAPACENT GALLUP Arnar Open á Ingólfstorgi Hin norska fyrirsæta Magnús Carlsen flýg- ur nú hátt í skákheim- um. Vængir Magnús- ar eru í þann mund að lyfta honum yfir sjálfan Kasparov-tind, sem er 2851 metri og Kasparov klauf um aldamótin. Á mannamáli; á sín- um ferli komst Garry Kasparov upp í 2851 skákstig – enginn hef- ur toppað það. En nú er Magnús sumsé að tafli í Biel í Sviss og er örfá- um stigum frá meti Kasparovs. Víst má telja að met Kasparovs falli, og það í hendur Magnúsar, spurningin er hvort það náist í Biel eða á næstu mótum Magnúsar. Ávallt ber að hafa í huga, hina innbyggðu verðbólgu í eló-stiga- kerfi heimsins. Jóhann Hjartarson, Helgi Ólafsson, Jón L. Árnason og Margeir Pétursson voru yfirleitt með milli 2500 og 2600 stig á sínum ferli, og dugði það oftar en ekki á topp 50 í heiminum. Nú þarf upp undir 2700 stig til að komast á topp 50. Og enn heldur skáksumarið hér á landi áfram. Má með sanni fullyrða að nokkuð léttara er yfir skákmóthaldi sumarsins en vetr- ar; lagt er upp með stutt og skemmtilegt hraðskákmót, helst úti við í heitri sólinni. Eitt slíkt fer fram í dag föstudag þegar skákheim- ur allur sameinast um að heiðra hinn þróttmikla höfuðsmann og foringja, sjálfan forseta Skákfélags Vinjar, hann Arnar Valgeirs- son. Með sínum hógværa hætti hefur Arnar haldið uppi skáklífi í VIN, sem er athvarf Rauða krossins við Hverfisgötu. Skákbyltingin í VIN hefurstaðið yfir í hartnær áratug og sendir nú Skákfélag Vinj- ar harðskeytt lið til keppni á Íslandsmót skákfélaga ásamt því að halda einna skemmtilegustu og best sóttu skákmótin í skákflóru landsins. Stórmótið Arnari til heiðurs verður haldið á Ingólfstorgi klukkan 16:00 á morgun – rétt við veitingastaðinn Stofuna. Sjá- umst! dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið Arnar Valgeirsson í VIN 09.00 ÓL2012 - Júdó 11.50 ÓL2012 - Frjálsar íþróttir 12.45 ÓL2012 - Sund 15.40 ÓL2012 - Blak (Brasilía - Kína (kvk)) 17.20 Leó (39:52) (Leon) 17.23 Snillingarnir (54:54) (Little Einsteins) 17.45 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir og veður 18.30 ÓL2012 - Sund 19.35 ÓL2012 - Frjálsar íþróttir 21.00 Popppunktur (5:8) (Stóriðja - Náttúra) Dr. Gunni og Felix Bergsson stjórna spurninga- keppni starfsgreina. Í þessum þætti eigast við stóriðjumenn og náttúrumenn. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.05 Dráparinn – Illt blóð 6,5 (3:6) (Den som dræber) Dönsk mynd um æsispennandi leit dönsku lögreglunnar að raðmorðingja. Meðal leikenda eru Laura Sofia Bach, Jakob Cedergren og Lars Mikkelsen. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.35 Blánætti 6,3 (Powder Blue) Nokkrir Los Angeles-búar af ólíku sauðahúsi hittast fyrir tilviljun á aðfangadagskvöld. Leikstjóri er Timothy Linh Bui og meðal leikenda eru Jessica Biel, Eddie Redmayne, Forest Whitaker, Ray Liotta, Lisa Kudrow, Patrick Swayze og Kris Kristofferson. Bandarísk bíó- mynd frá 2009. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:50 Malcolm in the Middle (9:25) (Malcolm) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (115:175) 10:15 Sjálfstætt fólk (12:30) 10:55 The Glades (13:13) 11:45 Cougar Town (7:22) 12:10 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi (9:10) 12:35 Nágrannar 13:00 A Walk In the Clouds 14:40 Sorry I’ve Got No Head 15:10 Tricky TV (8:23) 15:35 Hundagengið 16:00 Waybuloo Lítum við í ævintýra- veröldina Nara en þar búa litlar verur sem leika sér allan daginn og um leið sýna okkur mikilvægi vináttu og umurðarlyndis. 16:20 Scooby Doo og félagar 16:40 Ævintýri Tinna 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 Simpson-fjölskyldan (4:22) 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 American Dad (8:19) 19:40 Simpson-fjölskyldan (20:22) 20:05 So You Think You Can Dance (9:15) 21:30 Vegas Vacation 5,7 Gaman- mynd um Clark Griswold og fjölskyldu hans sem skemmtu áskrifendum Stöðvar 2 konung- lega í myndinni um Jólaleyfið (National Lampoon’s Christmas Vacation). Að þessu sinni ætlar hrakfallabálkurinn Clark með eiginkonuna og börnin tvö í gott leyfi til spilaborgarinnar Las Vegas. Þar bíða freistingar við hvert fótmál og enginn fær staðist þær. 23:05 Jennifer’s Body Gamansöm hrollvekja Með Megan Fox og Amöndu Seyfried í aðalhlut- verkum. 00:45 The Soloist 6,6 Sannsögu- leg og hrífandi mynd með þeim Jamie Foxx og Robert Downey Jr. í aðalhlutverkum um blaðamann sem tekur upp á sína arma hámenntaðan tón- listarmann sem býr á götunni og spilar til að eiga fyrir salti í grautinn. 02:40 Preacher’s Kid Róman- tísk söngvamynd um unga söngkonu sem segir skilið við trúarsöfnuð sinn til að freista gæfunnar sem söngkona. 04:25 A Walk In the Clouds Rómantísk ævintýramynd. Ungur hermaður snýr aftur til átthaganna eftir að hafa þjónað í síðari heimsstyrjöldinni. Fyrir tilviljun hittir hann fagra dóttur vínekrueiganda sem er í mikilli úlfakreppu og ákveður að hjálpa henni. 06:05 Simpson-fjölskyldan (20:22) 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:25 Pan Am (1:14) (e) Vandaðir þættir um gullöld flugsam- gangna, þegar flugmennirnir voru stjórstjörnur og flug- freyjurnar eftirsóttustu konur veraldar. Flugmaðurinn Dean flýgur Clipper Majestic-vél í jómfrúarferð hennar frá New York til London flight. Þegar fyrsta freyjan Bridget lætur ekki sjá sig fær Maggie að spreyta sig. Á meðan siglir flugfreyjan Kate undir fölsku flaggi. 17:15 Rachael Ray 18:00 One Tree Hill (3:13) (e) Vinsæl bandarísk þáttaröð um ungmennin í Tree Hill sem nú eru vaxin úr grasi. Mikið hefur gengið á undanfarin ár en þetta er síðasta þáttaröðin um vina- hópinn síunga. Quinn grunar að Clay sé að fela eitthvað og hádegisverður Brooke með föð- ur sínum fer ekki eins og Brooke vonaðist til. Mistök sem Julian gerir verða honum gífurlega dýrkeypt. 18:50 America’s Funniest Home Videos (21:48) (e) Bráð- skemmtilegur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin mynd- brot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:15 Will & Grace (11:24) (e) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 19:40 The Jonathan Ross Show 6,8 (11:21) (e) Kjaftfori séntilmaður- inn Jonathan Ross er ókrýndur konungur spjallþáttanna í Bretlandi. Jonathan er langt í frá óumdeildur en í hverri viku fær hann til sín góða gesti. Í kvöld kíkja Emma Thompson, Brooke Shields og Paddy McGuinness í settið til Jonathan. Florence and the Machine tekur lagið. 20:30 Minute To Win It Einstakur skemmtiþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Fegurðardís og lúði taka höndum saman. 21:15 The Biggest Loser (13:20) 22:45 HA? (24:27) (e) Íslenskur skemmtiþáttur með spurningaí- vafi. Gestir kvöldsins að þessu sinni eru þeir Villi Naglbítur, Sveppi og Gunnar Sigurðsson á Völlum. 23:35 The River 6,8 (7:8) (e) Hrollvekjandi þáttaröð um hóp fólks sem lendir í yfirnáttúruleg- um aðstæðum í Amazon. 00:25 Vexed (3:3) (e) Breskir sakamálaþættir sem fjalla um rannsóknarlögreglumennina Kate og Jack. 01:25 Jimmy Kimmel (e) 02:55 Pepsi MAX tónlist 07:00 Borgunarbikarinn 2012 (Grindavík - KR) 16:20 Pepsi mörkin 17:30 Sumarmótin 2012 18:15 Borgunarbikarinn 2012 (Grindavík - KR) 20:05 Feherty (Samuel L. Jackson á heimaslóðum) 20:50 Kraftasport 20012 21:25 UFC Live Events (UFC 121) 19:30 Doctors (3:175) 20:10 Friends (5:24) 20:35 Modern Family (5:24) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:45 Masterchef USA (11:20) 22:30 The Closer (13:21) 23:15 Fringe (7:22) 00:00 Southland (2:6) 00:45 Friends (5:24)(Vinir) 01:10 Modern Family (5:24)(Nútíma- fjölskylda) Þriðja þáttaröðin um líf þriggja tengdra en ólíkra nútímafjölskyldna, hefðbund- innar 5 manna fjölskyldu, samkynhneigðra manna sem eiga ættleidda dóttur og svo pars af ólíkum uppruna þar sem eldri maður hefur yngt upp í suðurameríska fegurðardís. 01:35 Doctors (3:175) Frábærir spjall- þættir framleiddir af Opruh Winfrey. 02:20 Fréttir Stöðvar 2 03:10 Tónlistarmyndbönd Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:55 World Golf Championship 2012 (1:4) 11:55 Golfing World 12:45 Golfing World 13:35 World Golf Championship 2012 (1:4) 17:35 Inside the PGA Tour (31:45) 18:00 World Golf Championship 2012 (2:4) 22:00 PGA Tour - Highlights (28:45) 22:55 World Golf Championship 2012 (2:4) 02:00 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing 21:00 Motoring 21:30 Eldað með Holta Bara frábært! ÍNN 08:00 Make It Happen 10:00 The Wedding Singer 12:00 Unstable Fables: 3 Pigs & a Baby 14:00 Make It Happen 16:00 The Wedding Singer 18:00 Unstable Fables: 3 Pigs & a Baby 20:00 Adam 22:00 The Game 00:05 Georgia O’Keeffe 02:00 Black Sheep 04:00 The Game 06:05 The Majestic Stöð 2 Bíó 18:15 QPR - Liverpool Útsending frá leik Queens Park Rangers og Liverpool í ensku úrvals- deildinni. 20:00 Goals of the season (Goals of the Season 2011/2012) 21:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 21:30 Swansea - Wolves 23:15 Football Legends (Michael Owen) 23:40 PL Classic Matches (Middles- brough - Man Utd, 1999) Stöð 2 Sport 2 Ásta Sigrún Magnúsdóttir astasigrun@dv.is Sjónvarp Ólympíuleikarnir Stöð: RÚV, alla daga, alltaf Allir saman nú Íslenski hópurinn er glæsilegur. MYND REUTERS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.