Peningamál - 05.11.2014, Blaðsíða 2

Peningamál - 05.11.2014, Blaðsíða 2
Útgefandi: Seðlabanki Íslands, Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavík Sími: 569 9600, símbréf: 569 9605 Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is Veffang: www.sedlabanki.is Ritstjórn: Þórarinn G. Pétursson, formaður Rannveig Sigurðardóttir Sigríður Benediktsdóttir Sturla Pálsson Tómas Örn Kristinsson Helga Guðmundsdóttir Karen Á. Vignisdóttir 58. rit. 5. nóvember 2014 Prentun og bókband: Oddi ehf. Peningamál eru á vefsíðu Seðlabanka Íslands. ISSN 1605-9468, prentuð útgáfa ISSN 1670-4371, vefrit Öllum er frjálst að nota efni úr Peningamálum en þess er óskað að getið sé heimildar. Markmið peningastefnu Seðlabanka Íslands er að stuðla að al mennri efna- hags legri velferð á Íslandi. Það gerir Seðlabankinn með því að stuðla að stöð ugu verðlagi sem er meginmarkmið hans. Í sam eiginlegri yfirlýsingu ríkis stjórnar og Seðlabanka Íslands frá 27. mars 2001 er þetta skýrt svo að Seðlabankinn stefni að því að árleg verðbólga, reiknuð sem hækkun vísitölu neysluverðs á tólf mánuðum, verði að jafnaði sem næst 2½%. Fagleg greining og gagnsæi eru mikilvægar forsendur trúverðugrar pen - inga stefnu. Með útgáfu ársfjórðungsritsins Peningamála leitast Seðla bank- inn við að uppfylla þau skilyrði. Í ritinu birtist ítarleg greining á framvindu og horfum í efnahags málum sem vaxtaákvarðanir peningastefnunefndar Seðlabankans byggjast á. Með útgáfunni leit ast bankinn einnig við að standa reikningsskil gerða sinna gagnvart stjórn völdum og almenningi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.