Jón á Bægisá - 01.12.2010, Side 51

Jón á Bægisá - 01.12.2010, Side 51
William Blake ogþýðingin á Söngvum sakleysisins og Ljóðum lífsreynslunnar And I made a rural pen, And I stained the water clear, And I wrote my happy songs Every child may joy to hear. Skáldi penna skar ég þá, skæru vatni lit ég gaf, og ég reit mín ljúfu ljóð, lítil börn svo kætist af. Hér breytir þýðandinn flautunni (pipe) yfir í hörpu í íslensku þýðingunni og er þessi breyting gegnumgangandi í Ijóðabálkinum, þ.e. hann talar um hörpu í staðinn íyrir flautu. Textanum er breytt beint, t.d. setningin „So I piped with merry cheer“ sem þýða mætti sem „Eg flautaði með glaðri lund“ verður „Lék ég. Hófust ungar brár.“ Þessar ungu brár eru ekki í upp- runatextanum, en passa ágætlega inn í form, stuðla og höfuðstafi íslenska textans. Hrynjandin í ljóði Blakes er rísandi tvíliðir sem fellur ekki vel að ís- lensku máli með áherslu á fyrsta atkvæði. Þóoddur notar yfirleitt hnígandi tvíliði í staðinn og bætir við stuðlum og höfuðstöfum. Endarímið er síðan með sama hætti og í frumtextanum. Þannig rímar ekki lamb á móti lag, en aftur á móti ríma brár á móti tár. Þetta er í samræmi við endarímið hjá Blake þar sem lamb rímar ekki á móti again, en hins vegar rímar cheer á móti hear. Það er ljóst af þessari skoðun á þýðingu Þórodds, að þýðandinn hef- ur greint form ljóðsins til hlítar áður en hann hófst handa við íslensku þýðinguna. Það er meðvituð ákvörðun þýðandans að setja inn stuðla og höfuðstafi, halda hrynjandinni og leitast við að fanga form ljóðsins ekki síður en að þýða merkingu þess. Þannig næst gott samræmi á milli forms og innihalds, og segja má að þetta ljóð sé snilldarvel þýtt. Það er í raun merkilegt hve vel þýðandanum tekst að varðveita form ljóðsins án þess að það bitni verulega á innihaldinu þótt nokkrar breytingar eigi sér stað eins og þegar flautunni er breytt í hörpu. The Shepherd How sweet is the Shepherd’s sweet lot! From tlie morn to the evening he strays; He shall follow his sheep all the day, And his tongue shall be filled with praise. For he hears the lamb’s innocent call, And he hears the ewe’s tender reply; He is watchful while they are in peace, For they know when their Shepherd is nigh. Hirðirinn Hve smalans hlutskipti hugljúft er, um haglendin reikar víð og fylgir kindunum fram á kvöld, er fagnandi ár og síð. Því saklaust er litla lambsins kall og ljúflegt ærinnar svar. í nálægð smalans þeim óhætt er. Með aðgát hann vakir þar. á-— Ég kann að þýða; það kunnið þið ekki. 49
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.