Jón á Bægisá - 01.12.2010, Síða 72

Jón á Bægisá - 01.12.2010, Síða 72
Jean-Paul Vinay &Jean Darbelnet - ÁslaugAnna Þorvaldsdóttir formgerðarreglna1 sem einkenna sérhvert tungumál (sjá dæmi um pine-apple., pomme de piri). c) Orðaskipan þeirra leiðir til merkingar, til mismunandi skilaboða má segja. Dæmi: Orð eins og pine-apple, lodger, counterpart, cut-throat, distaste virð- ast vegna samsetningar sinnar eða afleiðslu kalla á jafngildi pomme de pin, logeur, contre-partie, coupe-gorge, dégout [furuköngull, leigusali, uppbót, dauðagildra, óbeit]. Reyndar er vitað að þau þýða hvert um sig: ananas, locataire, pendant, coupe-jarret (dæmi um brigði), répugnance [ananas, leigj- andi, hliðstæða, morðingi, viðbjóður]. Mestu mistökin væru efpine-apple væri þýtt pomme de pin og lodger væri þýtt logeur, eða þá cut-throat (sem er maður) væri þýtt coupe-gorge (sem er staður). Hins vegar er munurinn hár- fínni á milli contre-partie (hugmynd um skipti, bætur) og counterpart {pen- dant) eða milli répugnance (distaste) og dégout (disgust). Sama flokki tilheyra orðatiltæki eins og: a man ofthe people\ un homme sorti du peuple [maður kominn af alþýðufólki] (en ekki un homme du peuplé) [maður fólksins]; conftdence man: un escroc, un chevalier d’industrie [svikahrappur, skálkur] (en ekki un homme de conftancé) [trúnaðarmaður]. I tengslum við setningafræðina koma hér á eftir dæmi um samsvörun í formgerð og ósamleitni í merkingu. Il riy a rien de telque ... [Það er ekkert eins og ...] þýðir There’s nothing like ... en ekki There’s no such thingas ... sem þýtt er ... riexiste pas [fyrirfinnst ekki]. C’est beaucoup dire [Það er orðum aukið] sem gæti merkt That’s saying a lot ætti í raun að þýða That’s going rather far, á meðan That’s sayinga lot samsvarar Ce n'estpaspeu dire [Það er fullmikið sagt]. Hættan á ruglingi stafar af því að í frönsku orða- tiltækjunum tveimur merkirpaspeu [ekki lítið] ekki það sama og beaucoup [mikið]. Það sama má segja um eftirfarandi dæmi: • in view of: étant donné que [í ljósi þess] (en ekki en vue de [til þess að]) • to have reason to: avoir lieu de, avoir des raisons de [hafa tilefni til að, hafa ástæðu til að] (en ekki avoir raison [hafa rétt fyrir sér]) • nothing less than: tout ce qu’ily a deplus [allt þar að auki] (þar af leiðandi andstæðan við rien moins que [ekkert minna]) Comment est la maison?: What’s the house like? [Hvernig er húsið] en ekki How is the house sem kallar ekki eftir sams konar svari. Sbr. How was the i Obligations þýðir „skyldur", en hér á „reglur" betur við. 70 á . jrif/yéjá — Tímarit um þýðingar nr. 14 / 2010
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.