Þjóðmál


Þjóðmál - 01.06.2009, Page 7

Þjóðmál - 01.06.2009, Page 7
 Þjóðmál SUmAR 2009 5 ar lumm ur . Eða var það Davíð Oddsson sem tók öll lánin og afhenti þau óreiðu mönn um án haldbærra veða? Var það Davíð Oddsson sem bjó til EES-regl urnar um bankastarfsemi? – Davíð skýrir sína hlið að nokkru í þessu hefti Þjóð mála en þar er birt hin eftirminnilega ræða hans á lands fundi Sjálf stæð isflokksins í vor (bls . 13–19) . Rík ástæða er til að birta ræðuna í heild þar sem hún var afflutt mjög í fjölmiðlum á sínum tíma . Í fjölmiðlunum hefur verið mikið gert úr því að umræddur hirðmaður skuldakónganna hafi gegnt ábyrgðarstörfum fyrir Sjálf s tæð- is flokkinn . En það hefur enginn fjöl miðill rifjað upp að maðurinn sagði sig úr flokkn - um fyrir fimm árum, mitt í orrahríðinni um fjöl miðla frumvarpið vorið 2004 þegar slík tíðindi þjónuðu baugs veld inu hvað best . Sér- stök við hafn arfrétt birtist í Frétta blað inu um afsögn mannsins úr Sjálfstæðisflokkn um . Þar lýsti hann því blákalt yfir að „of beld is gengi með ein ræð is drauma“ hefði tek ið Sjálf stæð- is flokk inn í gíslingu, ekkert minna! Hann bætti við að í sið uð um löndum hefði fyrir löngu verið búið að láta björn bjarna son og Davíð Odds s on taka pokann sinn! – Hann er greini lega enn við sama heygarðshornið í bók sinni (sjá bls . 86–91) . Allt annar bragur er á bók Þorkels Sig-ur laugs sonar, Ný framtíðarsýn . Þor kell bein ir m .a . sjónum að ábyrgð og stjórn ar- hátt u m stjórnenda og stjórn ar manna í fyrir- tækj um . Hann vill inn leiða nýja siði og endurvekja göm ul gildi sem huns uð voru í hrunadansi síð ustu ára . Þorkell telur að ásamt hinni efna hags- legu um gjörð skipti s t jórn un ar hætt i r fyrir tækja höf uð máli í þeirri upp byggingu sem fram undan er . Það er boðskapur bókar Þorkels að full ástæða sé til bjartsýni ef rétt sé á málum haldið við endurreisn íslensks atvinnulífs . Í bíóunum er nýlok ið við sýningu á nýrri heimildarmynd um Alfreð Elíasson og loftleiðir eftir Sig urgeir Orra Sig ur geir sson (sjá bls . 90) . ævi Alfreðs og saga loftleiða er sann- kallað ævintýri sem skemmtilegt er að kynn ast á ný í þessari mynd . Hún mun verða sýnd í þremur hlutum í ríkissjónvarp inu í haust . Myndin er byggð á bók ritstjóra Þjóð mála, Alfreðs sögu og Loftleiða, sem kom út fyrir aldarfjórð- ungi, haustið 1984 . bók- in er vænt an leg í kilju á næstu vikum . Góður maður hafði orð á því við rit stjóra Þjóð mála á frum sýn ingu mynd a r innar að eng um blöð um væri um það að fletta að Al freð El- ías son hefði ver ið einn af mestu mönn um Ís lands - sög unnar á 20 . öld . Óhætt er að taka undir það . Hinn mikli vöxtur loft leiða er til vitnis um óvenju lega fram- sýni, áræði, hugvitsemi og lagni Alfreðs, en loft leiða- æv in týrið stóð og féll með honum . Ólíkt hinum nýju útrásarvíkingum 21 . ald- ar sýndi Alfreð alla tíð mikið aðhald við rekstur síns fyrirtækis . Enda var það svo að hinir nýju útrásarvíkingar fundu ekki til mikillar sam kenndar með Alfreð . Fyrir nokkrum ár- um var leitað eftir styrk hjá fimm af helstu útrásar víkingunum til að gefa út Alfreðs sögu á ný í kilju . Hver þeirra var beðinn um að leggja fram lága fjárhæð eða kaupa 30–50 eintök af bók inni til að tryggja útgáfu hennar . Enginn út rásarvíking anna hafði minnsta áhuga á að heiðra minningu Alfreðs Elíassonar með þessum hætti .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.