Þjóðmál


Þjóðmál - 01.06.2009, Qupperneq 8

Þjóðmál - 01.06.2009, Qupperneq 8
6 Þjóðmál SUmAR 2009 Af vettvangi stjórnmálanna _____________ björn bjarnason ESb-krógi ríkisstjórnarinnar og Sjálfstæðisflokkurinn Íalþingiskosningunum 25 . apríl 2009 lauk valdaskeiði Sjálfstæðisflokksins, sem hófst með myndun fyrsta ráðuneytis Davíðs Oddssonar 30 . apríl 1991 . Þessi 18 ár urðu viðburðarík í sögu þjóðar- innar . Hagvöxtur og velmegun varð meiri en áður hafði þekkst . áherslur við efnahagsstjórn og í atvinnumálum breyttust . Með aðild að samevrópskum markaði fyrir frjálsa fjármagnsflutninga og síðan með einkavæðingu ríkisbanka varð fjármálastarf- semi þungamiðja hins mikla vaxtarskeiðs . Þegar litið er til baka eftir hrun íslenska fjármálakerfisins á fyrstu dögum hinnar alþjóðlegu banka- og fjármálakreppu, blasir við, að við stjórn íslenskra banka og fjármálastofnana sáust menn ekki fyrir . Af stjórnmálaflokkum var skuldinni vegna hrunsins á Íslandi skellt þyngst á Sjálf- stæð is flokkinn . Hér var á þessum stað í vorhefti Þjóðmála rakinn aðdragandi þess, að ríkisstjórn Geirs H . Haarde sprakk og til varð 1 . febrúar 2009 minnihlutastjórn Samfylkingar og vinstri-grænna með stuðningi Framsóknarflokksins . Minnihlutastjórnin varð aðgerðalítil á þingi, þar var einkum deilt um stjórnlaga- breytingar og hafði Sjálfstæðisflokkurinn betur í þeim slag . Þá var ríkisstjórninni sérstakt kappsmál að koma Davíð Oddssyni úr embætti seðlabankastjóra og var það gert með lagabreytingu en norskur maður settur til bráðabirgða í staðinn . Sætti það gagnrýni og var talið á svig við stjórnarskrá lýðveldisins, þar sem mælt er fyrir um, að embættismenn skuli vera íslenskir ríkisborgarar . Í aðdraganda kosninganna, um sömu helgi í lok mars, skiptu Sjálfstæðisflokkur og Samfylking um formenn . bæði Geir H . Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir drógu sig í hlé vegna veikinda . Rúmum tveimur vikum fyrir kosningar urðu miklar umræður um stóra fjárstyrki umdeildra fyrirtækja til stjórnmálaflokka undir lok árs 2006, það er í þann mund sem ný lög um fjárstuðning til stjórnmálaflokkanna voru að taka gildi, lög, sem banna slíkar styrkveitingar . Varð þetta mál Sjálfstæðisflokknum mjög erfitt og ekki til að auka traust til hans meðal kjósenda .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.