Þjóðmál


Þjóðmál - 01.06.2009, Síða 49

Þjóðmál - 01.06.2009, Síða 49
 Þjóðmál SUmAR 2009 47 berlínarmúrinn, sem kommúnistastjórn Austur-Þýskalands hlóð fyrirvaralaust í ágúst 1961, var eitt eftirminnilegasta tákn kalda stríðsins, sem háð var milli komm- únistaríkjanna í austri og vestrænna lýð- ræðisþjóða árin 1948–1989 . Flesta aðra múra höfðu menningarþjóðir reist í því skyni að halda villimönnum úti, til dæmis múr rómverska keis arans Hadríanusar í norður-Eng- landi og Kínamúrinn mikla . En berlínarmúrinn hlóðu villi- menn, sem náð höfðu yfir- ráðum yfir menningarþjóð, í því skyni að halda henni inni . Komm únistastjórn Austur- Þýska lands taldi sig þurfa að stöðva hinn stríða flótta manna - straum frá austurhluta ber- lín ar, sem hún réð, til Vestur- berlínar, sem var hluti Þýska sambandslýðveldisins . Múrinn sýndi í senn fylgis leysi stjórnarinnar, sem sat í skjóli rússneskra skriðdreka, og einbeittan vilja hennar til að kúga þegna sína: Með illu eða góðu skyldi neyða kommúnisma upp á þá .1 Verðirnir við múrinn fengu verðlaun fyrir hvern þann, sem þeir skutu á flótta . Samkvæmt opinberum tölum féllu 98 manns í flóttatilraunum við múrinn í þau 28 ár, sem hann stóð, þótt sumir haldi því fram, að mannfallið hafi verið enn meira . Austan megin múrsins hélt leynilögreglan, Stasi, heilli þjóð í greipum sér, fylgdist með öllum og hlífði engum . Sættu margir Austur-Þjóðverjum pyndingum í kjöllurum hennar . Vestan megin múrsins nutu borgararnir almennra mannréttinda, þótt mannlífið væri þar vitaskuld ófullkomið eins og mennirnir sjálfir . Íslendingar voru svo gæfusamir þá sem nú ólíkt þegnum Austur-Þýskalands að hafa ekki aðeins frelsi til að hugsa, heldur líka til að segja skoðun sína óttalaust . Hér skulum við rifja upp, hvernig 1 Fræðast má um ógnarstjórn kommúnista í ýmsum lönd um í Stéphane Courtois (ritstj .): Le livre noir du communisme (París 1997), sem væntanleg er í ísl . þýð . nú í haust . Hannes Hólmsteinn Gissurarson tveir menn við múrinn lítil saga um ólík sjónarmið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.