Þjóðmál


Þjóðmál - 01.06.2009, Síða 52

Þjóðmál - 01.06.2009, Síða 52
50 Þjóðmál SUmAR 2009 staðar á Vesturlöndum . æskulýðssamband Íslands lenti í höndum vinstri manna, en Samband ungra sjálfstæðismanna og ýmis önnur samtök hættu þar þátttöku . ákvað æskulýðssambandið að eiga aðild að tíunda heimsmóti æskunnar í Austur-berlín við kröftug mótmæli Morgunblaðsins .9 2 . Heimsmót æskunnar í Austur-berlín 28 . júlí–5 . ágúst 1973 var helgað bar- átt unni gegn heimsvaldastefnu og sam stöðu með þjóðfrelsishreyfingum þriðja heimsins . átta Íslendingar sóttu það, og var formaður sendinefndarinnar Þorsteinn Vilhjálmsson eðlisfræðingur .10 Skrifuðu þeir Þorsteinn skýrslu um mótið, þar sem allt skipulag var lofað . Flestir Íslendingarnir sóttu sérstakan vináttufund með æskulýðssambandi Þýska alþýðulýðveldisins, FDj (Freie deutsche jugend) . „undir lok dvalarinnar gaf íslenska sendinefndin út yfirlýsingu, þar sem hún þakkaði FDj frábærar móttökur og vel skipulagt mót .“ Enn sagði í skýrslu Íslendinganna: Þjóðverjarnir, sem við hittum, voru yfirleitt tiltakanlega opnir, óþvingaðir og hrokalausir . Þeir voru reiðubúnir 9 „njósnið um þátttakendur,“ Mbl. 26 . júlí 1973; „Reykjavíkurbréf,“ Mbl. 29 . júlí 1973; „„Heimsmót æskunnar“,“ Mbl. 1 . ágúst 1973 . 10 „Sendinefnd æSÍ á heimsmótinu,“ Þjv. 2 . ágúst 1973 . til hreinskilinna viðræðna, jafnvel um viðkvæm ágreiningsefni og vandamál DDR . Okkur var tjáð, að innlendar vörur, þar á meðal landbúnaðarvörur, væru yfirleitt mun ódýrari en til dæmis í bRD [Sambandslýðveldinu Þýskalandi, Vestur- Þýskalandi] miðað við hið opinbera gengi . Sama gildir um húsaleigu og afnot almenningsfarartækja . á hinn bóginn eru innfluttar vörur eins og til dæmis ávextir dýrari í DDR en fyrir vestan . niðurstaða Þorsteins Vilhjálmssonar og annarra sendinefndarmanna var þessi: „Ef eitthvað er að marka áróðurinn á Vestur- löndum frá tíma kalda stríðsins, hefur æðimargt breyst í DDR og annars staðar í Austur-Evrópu síðan þá, eins og þessi skýrsla gefur vonandi til kynna . Við leggjum lítið af mörkum til áframhaldandi breytinga í þá átt, sem við teljum rétta, með því að stinga hausnum í sandinn .“11 Fréttamaður lundúnablaðsins The Times, Peter broderick, sem sótti mótið fyrir blað sitt, hafði skýringu á því, hversu „opnir og óþvingaðir“ þýskir æskumenn voru í tali við Þorstein Vilhjálmsson og félaga hans: Ræðumenn og áheyrendur, jafnvel á litlum, fámennum fundum, voru ávallt ákveðnir fyrirfram . Skila varð ræðum til þýðanda fyrirfram og til þess ætlast, að ekki væri frá þeim texta vikið . Sá tími, sem mönnum gafst til óopinberra sam- ræðna, en hann var einnig skipulagður, 11 „Hausnum stungið í sandinn? tvær frásagnir af Heims- móti æskunnar í A-Þýskalandi,“ Mbl. 31 . október 1973 . Frásögn Þjóðviljans af sendiför íslenskra róttækl- inga á heimsmót „æskunnar“ sem harðstjórn komm únista hélt í Austur-berlín 1973 . Þjv. 2. ágúst 1973.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.