Þjóðmál


Þjóðmál - 01.06.2009, Qupperneq 60

Þjóðmál - 01.06.2009, Qupperneq 60
58 Þjóðmál SUmAR 2009 öllum sem hugsa um fiskveiðimál, ekki síst háskólanemum í sjávarútvegs fræðum . En það á við um fleiri bækur ásgeirs . til dæmis hinar miklu ævisögur hans um útgerðarmenn: Einars sögu Guð­ finnssonar, Tryggva sögu Ófeigssonar, Óskars sögu Halldórssonar – Íslandsbersa, Hafn ar­ fjarð arjarlinn – Einars sögu Þor gils sonar, Bíldudalskónginn – Athafnasögu Péturs J. Thorsteinssonar og Lífið er lotterí – sögu Aðalsteins jónssonar á Eskifirði . Tryggva saga Ófeigssonar er mér sér stak- lega hugleikin . Það er bók sem ætti að nota til kennslu í viðskiptafræði því hún hefur að geyma góð ráð til handa hverjum þeim sem ætlar sér að ná langt í við skiptum . á undanförnum árum hafa sér fræð ingar í fjár málum talað um „duglega“ og „lata“ peninga . Ég efast um að tryggvi hafi verið á þeirri skoðun að peningar gætu haft sjálfstætt líf . Það kom líka í ljós þegar á reyndi að peningar gátu ekki haldið þjóðfélaginu uppi, sama hversu mikið fjármálaspeking- ar nir reyndu að þjálfa þá til dugnaðar! tryggvi Ófeigsson fæddist árið 1896 að brún í Svartárdal . Hann varð snemma dug- legur og framtakssamur, tíndi sund maga sem rak upp í fjöru, verkaði þá og seldi er hann var á barnsaldri og gerði hin og þessi viðvik sem hann fékk aur fyrir . Eitt af því sem einkenndi tryggva var hve þakklátur hann var fyrir allt sem hann fékk . Og hann vildi aldrei meira en það sem honum bar og hann hafði unnið fyrir . Eftir að hafa verið lengi á árabátum og skútum réðst hann um borð í togara tvítugur að aldri . Það er gaman að lesa frásögnina í tryggva sögu af því þegar tryggvi kom fyrst um borð í togarann braga . Og það er holl lesning mörgum heimtufrekum nútímamanninum: „Þegar ég kom uppá dekkið á togaran um, þá sá ég þar myndarlegan mann og hann var bækur eftir ásgeir jakobsson: Sigling fyrir Núpa . Sjómannasaga . ásamt torfa H . Halldórssyni . (1965) Kastað í Flóanum . togarasaga . (1966; 2 . útg . 2005) Einn í lofti, einn á sjó . ævisaga Francis Chichester . (1967) Hart í stjór . ævisaga júlíusar júliníusarsonar . (1968) Fiskimaðurinn . Handbók í sjómennsku . (1971) um borð í Sigurði . Og nokkrir Grímsbæjar- þættir . (1972) Byrjendabók í siglingafræði . ásamt jónasi Sigurðssyni . (1977) Einars saga Guðfinnssonar . ævisaga . (1978) Tryggva saga Ófeigssonar . ævisaga . (1979) Gríms saga trollaraskálds . Heimildarskáldsaga . (1980) Hinn sæli morgunn . Skáldsaga . (1981) Lífið er lotterí . Saga af Aðalsteini jónssyni og Alla ríka . (1984) Fanginn og dómarinn . Þáttur af Sigurði skurði og Skúla sýslumanni . (1987) Hafnarfjarðarjarlinn . Einars saga Þorgils- sonar . (1987) Siglingasaga Sjómannadagsráðs . (1988) Þórður kakali . ævisaga . (1988; 2 . útg . 2009) Sagan gleymir engum . Sjómennskuþættir . (1989) Bíldudalskóngurinn . Athafnasaga Péturs j . Thorsteinssonar . (1990) Sögur úr týndu landi . Smásögur . (1991) Óskars saga Halldórssonar . Íslandsbersi (1994) Pétur sjómaður . Péturs saga Sigurðssonar . (1995) Fiskleysisguðinn . Safn greina og ritgerða um fiskveiðiráðgjöf Hafrannsóknastofnunar . (2001)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.