Þjóðmál


Þjóðmál - 01.06.2009, Síða 90

Þjóðmál - 01.06.2009, Síða 90
88 Þjóðmál SUmAR 2009 búðum . Þetta litist sér ekki á og myndi ekki láta líðast á sinni vakt . Ráðlegt væri fyrir búnaðarbankann að kippa að sér höndum í þessu máli; gætu viðbrögð bankans raunar haft áhrif á starfslengd bankastjórnanna . Davíð minnti á að það hefði tekið skamma stund að losna við Sverri Hermannsson og félaga úr landsbankanum á sínum tíma . Sólon sagði síðar í góðra vina hópi að hann hefði svo sem ekki þurft að fletta upp orðum forsætisráðherra til að ráða í merkingu þeirra . Sagist hann aldrei, hvorki fyrr né síðar á langri starfsævi í bankakerfinu, hafa fengið viðlíka símtal og þetta .“ Sólon gerir athugasemdir við þetta í orð- send ingu til DV: „Vegna þessa vil ég aðeins segja að Davíð reyndi aldrei að hafa áhrif á mig vegna út lána bankans . Hinsvegar get ég sagt að ég var á móti því að bankinn lánaði til verk efnis ins og var það ekki í fyrsta skipti sem ég var andvígur að lána til verkefna erlendis á vegum þessara aðila . Ef öll bók Ólafs er jafn sönn og þetta atriði þá er ekki mikil sagnfræði í bókinni!“ Heiti bókarinnar Sofandi að feigðarósi lýs ir einnig hugmynd Ólafs um stjórn ís lenskra peningamála í aðdraganda banka hruns ins . Í lýsingu hans kemur hins vegar fram, að eftir harða gagnrýni á bankana í árs byrjun 2006 fyrir ógagnsæi, slaka upplýs inga gjöf og krosseignatengsl hefðu íslensk stjórn- völd gripið til gagnráðstafana . Sam ráðs- og viðbragðshópur hefði verið stofn aður með þátttöku fulltrúa forsætis ráðu neytis, fjár- málaráðuneytis, viðskipta ráðuneytis, seðla - banka og fjármálaeftirlits . Snemma árs 2008 hefði hópurinn fengið Andrew Gracie til liðs við sig, viðurkenndan breskan sér- fræðing með starfsreynslu við gerð við- bragðsáætlana hjá bank of England og eiganda ráðgjafafyrirtækisins CMA (Crisis Management Analytics) . Hann hafi teiknað upp viðbúnaðaráætlun og með honum hafi verið unnið að því að setja upp sviðsmynd ir um það, sem kynni að gerast, ef allt færi á hinn versta veg . Þá stofnaði seðlabank inn Ólafur Arnarson er á metsölulista í bókaverslun minni á Selfossi þessa dagana og ástæða til að óska honum til hamingju með það . Raunar mun fátt yfirleitt vera gengnum útrásarvíkingum til ham- ingju þessa dagana og því skal neyta meðan á nefinu stendur . bókin Sofandi að feigðarósi er málsvörn þeirra sem komu Íslandi á kaldan klaka með glannaskap í fjár festingum, vankunnáttu á reiknivélar og hroka- fullri ófyrirleitni í samskiptum við aðrar þjóðir . bók ar höfundur starfaði fyrir hrunið að eigin sögn við spennandi verkefni fyrir baugsfyrirtækið landic Property en á því gat ekki orðið framhald vegna þess að bankakerfið hrundi . Það er von að maður sem lendir í slíkri stöðu velti fyrir sér hvað það var sem kippti stoðunum undan hans eigin afkomu og um leið fjárhag heillrar þjóðar . Og skýringin er auðfundin þó að allt sé hér haft millum línanna . Davíð Oddsson er vanstilltur víga- maður sem felldi bæði hagkerfið, bankana, krónuna og fjárhag landsins í viðleitni sinni til að ná sér niður á þeim sem hann lagði hatur á . Rakið er hvernig slík haturspólitík hefur fylgt stjórnmálamanninum Davíð Oddssyni allt frá því hann útilokaði menn frá störfum í borginni fyrir það eitt að þeir höfðu kastað í hann snjóbolta á Selfossi á sjötta áratug síðustu aldar . DV, bloggheimar og vefurinn málefnin .com verða við hliðina á bók Ólafs meinleysislegt fugla tíst í garð seðlabankastjórans fyrrverandi . Raunar viðurkennir höfundur að alþjóðleg eigna- bóla, lánaofframboð í kjölfar 11 . september og síðan fjármálakreppa hafi hér haft áhrif . En þau áhrif eru samt í bók Ólafs öll rakin til þess að Davíð Oddsson brást rangt við öllum uppákomum og beitti einræðislegum tilburðum til að ná fram hégómleg um markmiðum hefnda af einu eða öðru tagi . Höfundur virðist ekki hafa átt aðgang að því sem hann kýs að kalla náhirð og skrímsladeild Davíðs Oddssonar . Það er reyndar tekið fram að nafngiftirnar séu settar fram í gamni en líka nokkurri alvöru (sic) . Aðgangur bókarhöfundar að heimildamönnum og fjárhag Kaupþingsmanna, eigenda Glitnis, baugs og fjölmargra annarra máttarstólpa samfélagsins er ólíkt betri . Forretningar þessar voru að mati höfundar glæsilegar allt til enda (bls . 11), vel stjórnað (bls . 22, 23, 27, 30 o .v .) og til hinstu stundar reyndu hinir vösku bankastjórar Kaupþings að bjarga orðspori Íslands . jón ásgeir bregst við kreppunni og „tók vel á því“ en aðrir spila ekki með og því fer sem fer (bls . 30) . Þegar kemur að ástæðum hryðjuverkalaganna bresku fer höfundur marga hringi í röksemdafærslum en slær því síðan óvænt föstu að Kaupþing hafi ekki haft neitt með þetta að gera og ekki hinir stórfelldu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.