Þjóðmál


Þjóðmál - 01.06.2009, Qupperneq 95

Þjóðmál - 01.06.2009, Qupperneq 95
 Þjóðmál SUmAR 2009 93 síðari ár, m .a . í því, að vinstri menn, „rót- tæk ir“ og aðrir, einoka nú orðið mest alla mennt un og nánast alla fjölmiðlun í landinu . Í fyrrnefndri bók, sem ber nafnið Múr­ brot kemur allt þetta afar glögglega í ljós . Þetta fólk er flest svo ungt, að það komst ekki til vits og ára fyrr en eftir fall berlínarmúrsins 1989 og endanlegt hrun þeirrar ógnar, sem stóð af heims- kommúnismanum, sem varð með upp lausn Sovétríkjanna á jólunum 1991, en þá lentu stuðningsmenn, jábræður, meðhlauparar og umþegjendur alræðisins, vinstri menn, í hugmyndafræðilegri kreppu, sem kunnugt er . Hatrið á Vesturlöndum er þó samt við sig, því það er ekki draumurinn um betri heim, sem knýr vinstri manninn til dáða, eins og þeir sjálfir og margir aðrir ímynda sér, heldur hatrið á eigin þjóðfélagi . Þarna gildir reglan „óvinur óvinar míns er vinur minn“ . Hver sá einræðis- eða alræðisherra, ofbeldis- eða hryðju verkahópur, sem hatar Vestur lönd og beitir sér gegn þeim á vísan stuðn ing, eða a .m .k . samúð þeirra MÚR-manna . Í lítilli grein kemur fram djúp samúð með EtA-mönnum á Spáni . EtA hefur myrt með köldu blóði þá blaðamenn, sem þeim eru andvígir og sömuleiðis þá stjórnmála- menn og bæjarfulltrúa sem þeim eru ekki að skapi . Ég hef dvalið langdvölum á Spáni og eitt af því sem einkennir forsprakka þessara morðóðu ofbeldismanna er, að þeir, eins og „róttækir“ íslenskir vinstri menn, eru gjarn an fremstir í flokki í „friðargöngum“ hvar vetna um Evrópu og opna helst aldrei munn inn án þess að prédika um „tjáningar frelsi“, „lýðræði“ og „mannréttindi“ . Margt er líkt með skyldum . Að sjálfsögðu fá talibanar og Al-Qaida vinsamlega, mildilega umfjöllun hjá MÚR- fólkinu . Þeir hata jú bandaríkin og Vest ur- lönd og eru því samherjar . Reynt er að gera sem minnst úr atburðunum 11 . september 2001 og annars staðar er látið að því liggja, að Al-Qaida sé ímyndun ein, uppfinning CIA og annarra bandarískra illmenna . Þetta er þó ekki (ennþá) beinn stuðningur, heldur er reynt eftir mætti að verja ódæðin og kenna hinum raunverulegu illmennum að dómi MÚR-fólks um: bandaríkja- mönn um . „Róttækir“ vinstri menn hafa enn ekki gengið svo langt að stofna sérstök „vináttu- félög“ við Hamas, Hizbollah, talibana og Al- Qaida, eins og þeir gerðu fyrr á árum við Stalín, Maó, Kim Il Sung og Pol Pot, en að því kann að koma . Það leynir sér hvergi hvar samúðin er . Íslamistar vilja gera bandaríkjunum, hinum „mikla Satan“, og Vesturlöndum allt til miska eins og MÚR- menn . Sem fyrr sagði: „Óvinur óvinar míns er vinur minn .“ Ekki þarf að taka fram, að Chávez Venesúelaforseti, vinur Hvít-Rússa og Írana, er hátt skrif aður á þessum bæ og ekki kemur heldur á óvart sorgin sem þarna kemur fram yfir sviplegu fráfalli Che Guevara . Hann var sem kunnugt er skotinn eins og hundur í fangaklefa í bólivíu og fór einkar vel á því . Guevara var nefnilega sjálfur böðull . Þetta átrúnaðargoð allra sannra „mannúðar“- og „menningar“manna, „lýðræðis“-postula og „friðarsinna“ á vinstri væng var þarna staddur í því skyni að hrinda af stað nýjum styrjöldum um gjörvalla Suður-Amer íku . Með styrjaldarrekstrinum átti að koma á kúgunarkerfi kommúnista, en svoleiðis styrjaldir kallar vinstra fólk „þjóð frelsis- baráttu“ . Þetta klikkaði, sem betur fór .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.