Þjóðmál - 01.03.2013, Síða 16

Þjóðmál - 01.03.2013, Síða 16
 Þjóðmál voR 2013 15 2 . línurit . Lánsfjárbólan íslenska hófst 2004, eins og má sjá á þessu yfirliti yfir erlendar skuldir . Frá 1991 til 2004 var hér markaðskapítalismi, en frá 2004 til 2008 klíkukapítalismi . Fámenn klíka kapítalista jók á seinna tímabilinu stórkostlega erlendar skuldir bankanna, svo að þeir voru alls vanbúnir hinni alþjóðlegu fjármálakreppu . Heimild: Hagstofa Íslands. gagnrýnt hér á landi . Árin 1998–2008 sexfölduðust umsvif Danske Bank, en eigið fé þrefaldaðist á sama tíma . Bankinn hefði fallið um koll í fjármálakreppunni, hefði hann ekki notið aðstoðar danska seðlabankans, sem hafði fengið lán frá bandaríska seðlabankanum (Politiken, 2010) . Skoðum annað dæmi . Royal Bank of Scotland, RBS, fékk árin 2007–2011 256 milljarða punda aðstoð frá breska ríkinu eða um 52 þúsund milljarða íslenskra króna, og er ríkið nú aðaleigandi hans (National Audit Office, 2012) . Voru íslenskir banka- menn fífldjarfari en ráðamenn RBS? Síðan er það, að með þessari skýringu er úrlausnarefnið aðeins flutt til um reit . Ef erlendir bankamenn voru svo miklu snjallari en hinir íslensku, hvers vegna lánuðu þessir snillingar þeim þá allt þetta fé? Sannleikurinn er sá, að um allan heim voru bankamenn óhóflega áhættusæknir, vegna þess að þeir gerðu ráð fyrir því að hirða sjálfir gróðann, þegar vel gengi, en leita á náðir ríkisins, þegar illa gengi . Óhófleg áhættusækni banka er kerfisvilla, sem rekja má til óbeinnar ríkisábyrgðar á innstæðum og öðrum skuldbindingum banka (Gunnlaugur Jónsson, 2012) . Jafn- framt ollu ýmsar reglur, til dæmis Basel- reglurnar svonefndu, því, að seðlabankar og viðskiptabankar vanmátu kerfisbundið áhættu: Fasteignir og ríkisskuldabréf voru til dæmis talin áhættulítil, og afskriftir banka voru takmarkaðar með lagaboði . Fjórða skýringin á bankahruninu, að krónan hafi verið ónýtur gjaldmiðill, er einnig röng . Vandinn fólst ekki í gjaldmiðlinum, heldur skuldasöfnuninni,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.