Þjóðmál - 01.03.2013, Qupperneq 34

Þjóðmál - 01.03.2013, Qupperneq 34
 Þjóðmál voR 2013 33 varn ingi sem framleiddur er í þessari verk- smiðju veraldarinnar og hefur verið gerður aðgengilegur fólki með lágar tekjur svo og milljónum dollara sem varið hefur verið til aðstoðar og samvinnuverkefna . En þessi mikla þensla hefur einnig sínar neikvæðu hliðar, svo sem spillingu, fyrirlitningu á mann réttindum og neikvæð umhverfisáhrif . Afstaðan til vinnuumhverfis og aðbúnaðar skyggir á það góða sem Kína hefur gert . Þetta er það sem mest hefur skaðað ímynd Kínverja erlendis vegna þess að það er svo sýnilegt og viðkvæmt og bitnar á þeim sem eru fátækastir hinna fátæku eins og við sáum í námunum í Perú og Búrma, á byggingarsvæðum í Súdan og Angóla og við stórframkvæmdirnar í Mósambik og námunum í Zambíu . Bókin um hinn þögla Kínaher gefur lesandanum fróðlega mynd af um- svifum Kínverja víðs vegar í veröldinni . Bæði kemur kínverska ríkið þar beint við sögu, ríkisfyrirtækin þar sem flokkurinn ræður lögum og lofum, og fyrirtæki sem ekki eru ríkiseign en enginn virðist í raun- inni vita hver á — eins og til dæmis símtæknifyrirtækið HUAWEI, en stofnandi þess kom úr kínverska hernum . Fyrirtækið er sagt í eigu 140 þúsund starfsmanna þess en um raunverulegt eignarhald er lítið vitað . Það starfar í 140 löndum . Snjallsímar frá því eru meðal annars seldir á Íslandi . Alls staðar, þar sem Kínverjar standa í stór- framkvæmdum utan Kína, er gegnsæi lítið eða ekkert og upplýsingaöflun erfið . Aftur og aftur er höfundum bókarinnar neitað um upplýsingar, neitað um viðtöl . Í mörgum tilvikum, þar sem viðtöl voru veitt, var fátt um svör eða engu svarað . Öllu þessu eru gerð sann ferðug skil í bókinni og í heimilda skrá sem henni fylgir . Lokakafli þessa mikla verks (á fjórða hundrað bls .) ber yfirskriftina „Hinir nýju herrar heimsins“. Niðurstaðan er sú að hinn þögli her hafi ofið víðfeðman og nær alltumlykjandi vef valda og áhrifa sem teygir anga sína allt að endimörkum ver- aldarinnar . Allar frásagnir ber að sama brunni: Tími Kína er kominn . Her djarfra verka manna, verkfræðinga, kaupah éðna, út rásar aðila og fatagerðarfólks hefur gefið þessu ofurátaki mannlega ásýnd . Í höndum þeirra hafa verið mestu framkvæmdir í Afríku frá nýlendutímanum, nýtt Angóla og þúsundir kílómetra af vegum um álfuna . Í Mið-Asíu hafa þeir komið upp olíu- og gasleiðslum sem teygja sig víða . Í þessu ofurátaki hafa verið byggðar nýjar hafnir með vegakerfi, vatnsorkuver og risastíflur og íþróttaleikvangar fyrir tugi þúsunda áhorf- enda o .s .frv . En þó er þetta aðeins topp ur ísjakans . Kínversk stjórnvöld sjá væntan- lega áhrif og valdastöðu sína í ljósi þess að landið hefur náð forystu af Bandaríkjun um í iðnaðarframleiðslu og sem lánveitandi . Sú var einmitt staða Bandaríkjanna eftir síð- ustu heimsstyrjöld þegar Bandaríkjamenn stóðu að stofnun Sameinuðu þjóð anna og alþjóða fjármálakerfis með Alþjóða gjald eyris - B ókin um hinn þögla Kínaher gefur lesandanum fróðlega mynd af um svifum Kínverja víðs vegar í veröldinni . Bæði kemur kínverska ríkið þar beint við sögu, ríkisfyrirtækin þar sem flokkurinn ræður lögum og lofum, og fyrirtæki sem ekki eru ríkiseign en enginn virðist í raun inni vita hver á — eins og til dæmis símtæknifyrirtækið HUAWEI [sem] starfar í 140 löndum .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.