Þjóðmál - 01.03.2013, Qupperneq 59

Þjóðmál - 01.03.2013, Qupperneq 59
58 Þjóðmál voR 2013 Skafti Harðarson Eru skattlagningu engin takmörk sett? Ítíð núverandi ríkisstjórnar hafa verið gerðar fleiri breytingar á skattalögum en nöfnum tjáir að nefna . Allar hafa breyt- ingarnar snúist um að hækka skatta til að afla ríkis sjóði meiri tekna og í engu verið tekið tillit til mögulegra neikvæðra áhrifa skatta á hvata til vinnu og fjárfestinga, og þar með áhrif á hagvöxt . Meðal nýrra skatta í tíð vinstri stjórnar- innar má nefna: • Fjármagnstekjuskattur hefur hækkað um 100% frá árinu 2009 og er nú 20% . • Tekjuskattur lögaðila hefur hækkað um 11% á sama tíma, úr 18% í 20% . • Tekjuskattur á einstaklinga hefur hækkað um 9% að meðaltali með þrepaskiptu skattkerfi . • Útsvar hefur hækkað um 11% að meðaltali. • Efra þrep virðisaukaskatts hefur hækkað úr 24,5% í 25,5% en auk þess hafa fjölmargir vöruliðir verið færðir úr neðra þrepi í efra þrep . • Samhliða því var 14% virðis auka skattsþrep lagt niður og flestar vörurnar færðar í efri flokk, 25,5% . • Erfðafjárskattur hefur hækkað um 100%, úr 5% í 10% . • Áfengisgjald á bjór og léttvín hefur hækkað um 20% en 17% á sterk vín . • Tóbaksgjald hefur hækkað um 24% í nokkrum skrefum og hækkar aftur á næsta ári . Gjöld á neftóbak hafa verið tvöfölduð . • Kolefnisgjald, sem fyrst var lagt á árið 2010, hefur síðan þá hækkað um 98% á gas- og dísilolíu, 92% á bensín, 52% á flugvélaeldsneyti og 97% á brennslu olíu . • Árið 2010 voru lagðir á nýir skattar, orkuskattar, á rafmagn og heitt vatn . • Olíugjald hefur hækkað um 34% frá ár inu 2007 og almennt bensíngjald um 164% . • Sérstakur bankaskattur var lagður á í fyrra, 0,041% . • Viðbótarlífeyrissparnaður er fyrst skatt­ lagður í ár í sömu hlutföllum og tekjuskattur einstaklinga . • Auðlegðarskattur var lagður á árið 2010 og hefur hækkað um 20% síðan þá . Skatturinn var sagður tímabundinn . • Almennt bensíngjald hefur hækkað um 134% . • Árið 2010 var fyrst lagður á svokall aður afdráttarskattur á vaxtagreiðslur, 18% . • Nýr skattur, gistináttagjald, var lagður á fyrir árið í ár þegar innheimtar eru 100 kr . af hverju seldu rúmi, Þá skiptir engu hvort um er að ræða hótel eða sjúkrahús hótel . Upptalningin er hvergi nærri tæmandi en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.