Þjóðmál - 01.03.2013, Síða 65

Þjóðmál - 01.03.2013, Síða 65
64 Þjóðmál voR 2013 í kjarna sínum miðaði við einhvers konar yfirtöku ríkisins með alræði öreiganna . Steingrímur J . Sigfússon og Már Guð munds- s on lýstu þessu einnig nokkuð vel sama dag: „Alþýðubandalagið er flokkur jafnaðar stefnu og félagshyggju, róttækur flokkur sem byggir á grunnhugmyndum jafnaðarstefnunnar, sós- íal ismans, um jafnrétti, lýðræði og félags legt réttlæti,“ segir í skilgreiningu á Alþýðu banda- l aginu í drögum að nýrri stefnuskrá, sem lögð hafa verið fram á landsfundi flokks ins . Áhersla er lögð á lýðræði og að flokkur inn hafni frjáls- hyggju og einnig „alráðri forsjárhyggju hins opinbera“ en nýta beri kosti markaðsbúskapar á margvíslegum sviðum . „Grunnþættir þessa plaggs eru fjórir: Blandað hagkerfi, lýðræði, jafnaðarstefnan og græni þráðurinn, sem er töluvert sterkur,“ segir Már . Græni þráðurinn á greinilega að vera sterkur í hinni nýju uppskrift (selur vel) . Í leiðara Morgunblaðsins sama dag er komist vel að orði um þessa ímyndarbreytingu Alþýðu- bandalagsins: Sósíalistar [Alþýðubandalagið; öll inn skot eru greinarhöfundar], hérlendis og er lendis, hafa í sex til sjö áratugi barizt hat rammri baráttu gegn lýðræðisjafnaðar mönnum [Alþýðu- flokkn um], jafnvel hatrammari bar áttu en gegn frjálslynd um borgaralegum flokkum [t .d . Sjálf stæðisflokknum] . Þrisvar tókst íslenzk- um marxistum að kljúfa Alþýðu flokk inn: 1930, 1938 og 1956 . Það hefur verið þemað í baráttu íslenzkra sósíalista að lýð ræðis- jafnaðarmenn væru svikarar við hug sjónir „vísindalegs sósíalisma og marx isma“ . Þess vegna kemur það eins og þruma úr heiðskíru lofti þegar Ólafur Ragnar Gríms son, for maður Alþýðubandalagsins, segir í setn ingar ræðu á 10 . landsfundi þess: „Jafnað ar man na flokkur Íslands er hér,“ það er í Alþýðu bandalaginu! Frasar Evrópusambandselítunnar eru t .d . friður, hagsæld og jöfnuður . Niðurstaðan er gríðarlega stórt, miðlægt og ólýðræðislegt regluverk, óeirðir og atvinnuleysi . Í þennan hóp vilja þeir einstaklingar fara sem sjá framtíð sína í pólitík og því sem henni tengist . Það hlýtur að vera farsælt fyrir fjölmarga pólitíkusa, stjórnmála- og evrópufræðinga að Ísland gerist aðili að sambandinu . Þessum sem finnst það góð hugmynd að ákvörðun um daglegt líf fólks sé tekin af allt öðru fólki langt í burtu . Fá gott borð í Brussel við að sjóða saman regluverk um lyftur og loftlagsmál . Eða logsjóða sífellt fullkomnara regluverk fyrir bankakerfið, ekki Basel-III eins og er nú er komið til sögunnar heldur Basel-IV og jafnvel Basel-V . Þeim finnst skemmtilegra að setja reglurnar fyrir sjoppueigandann en að reka sjoppu, að vinna að regluverki um skoð unarskyldu lyftara en að vinna á einum slíkum, að skrifa greinar um dásemdina og skeyta í engu um raunveruleikann . Þetta læra þeir af hinum ólýðræðislega kosna forseta leiðtogaráðsins, Herman Van Rompuy, sem sagði eftirfarandi þegar hann tók við friðarverðlaunum Nóbels í desember sl .: Auðvitað kynni að hafa orðið friður í Evrópu án sambandsins . Kannski . Við munum aldrei fá að vita það . Hann hefði hins vegar aldrei orðið af sömu gæðum . Varanlegur friður, ekki gaddfreðið vopnahlé . Sáttargjörðin gerir þennan frið svo sérstakan í mínum huga . Vörusvik Fyrirtæki, sem lýgur um gæði vöru, verður gripið í bólinu . Ekki þýðir að lofa öllu fögru um vöru sem ætlast er til að lifi í langan tíma nema að standa megi nokkurn veginn við það sem lofað er . Þetta vandamál býr Elítan nú við . Hún sagði að þetta ætti að snúast um nokkrar grundvallarreglur og frjáls viðskipti og að evran myndi auka hagvöxt og stöðugleika og skapa frið í álfunni . Sölumaður gallaðs gervihnattadisks gæti hugsanlega keypt sér tíma með því að telja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.