Þjóðmál - 01.03.2013, Qupperneq 69

Þjóðmál - 01.03.2013, Qupperneq 69
68 Þjóðmál voR 2013 sáttmála . Því voru Írar spurðir aftur og með nægum hræðsluáróðri tókst að draga „já“ upp úr þeim . Tékkar tóku við formennsku Evrópu- sambandsins árið 2009 . Vaclav Klaus, forseti Tékklands, hefur gagnrýnt Evrópu- sam bandið harðlega . Sendinefnd frá Evrópuþ inginu var send til hans í desember árið 2008 . Hér er stuttur útdráttur frá því sem gekk á . Hægt er að lesa allan textann á andriki .is, grein frá 16 . desember 2008: Daniel Cohn-Bendit: Ég færi yður hér fána sem okkur hefur skilist að þér hafið hvarvetna hér í Prag-kastala . Þetta er fáni Evrópu- sambandsins, svo ég set hann hér fyrir framan yður . Formennska yðar mun reyna á . Tékk- land þarf að taka á vinnutímatilskipuninni og loftslags-hlutanum . Loftslags-hlutinn felur minna í sér en við hefðum kosið og það verður að gæta þess að hann þynnist ekki frekar . Ég er sannfærður um, að loftslagsbreytingar eru ekki aðeins áhætta, heldur bein hætta fyrir framtíðarþróun hnattarins . Þá skoðun mína byggi ég vísindalegum viðhorfum og meiri- hlutasamþykki á Evrópuþinginu . Ég veit að þér eruð mér ósammála . Yður má finnast hvað sem þér viljið, mér hins vegar finnst ekkert um málið, ég veit — að jörðin hlýnar í raun og veru . Að því er Lissabon-samninginn varðar, þá læt ég mig skoðanir yðar á honum engu varða . Ég vil vita hvað þér gerið ef báðar deildir tékkneska þingsins samþykkja hann . Munið þér virða vilja fulltrúa þjóðarinnar? Þér verðið að staðfesta hann . [ . . .] Brian Crowley: Ég er Íri og félagi í stjórnar- flokki . Faðir minn barðist gegn breskum yfirráðum alla sína ævi . Ógrynni ættingja minna lét lífið í baráttunni . Vegna þessa treysti ég mér til að segja að írska þjóðin vill fá Lissabon-samninginn . Orð yðar, herra forseti, í opinberri heimsókn yðar á Írlandi voru hrein móðgun við mig og írsku þjóðina [ . . .] Václav Klaus: [ . . .] Og um Lissabon-samn- inginn er það að segja að hann hefur ekki heldur verið samþykktur í Þýskalandi . Stjórn- ar skráin, sem í raun var hið sama og Lissabon- samningurinn, henni var hafnað í þjóðar- atkvæðagreiðslu í tveimur löndum . Ef herra Crowley hefur áhyggjur af móðgun við írsku þjóðina, þá verð ég að segja að helsta móðgunin við hana er sú að virða ekki niðurstöðu írsku þjóðaratkvæðagreiðslunnar [ . . .] Crowley: Með fullri virðingu, herra forseti, þér eigið ekkert með það að segja mér hvað Írum finnst . Sem Íri þá veit ég það best . Václav Klaus: Ég hef ekki uppi neinar getgátur um það hvað Írum finnst . Ég tefli fram einu mælanlegu niðurstöðunni, staðfestri í þjóðaratkvæðagreiðslunni [ . . .] Martin Schulz, forseti Evrópuþingsins, sagði eftirfarandi eftir að Írar höfðu sagt „nei“ við ESB stjórnarskránni: Ákafinn hefur færst yfir á hinn kantinn til þeirra sem tala illa um Evrópu, á hægri væng stjórn- málanna . Hann einkennir nú þá sem tala illa um Evrópu, þá sem gera það einfaldlega af hræðslu . Í Evrópu hefur það alltaf ýtt undir fasisma þegar félagsleg hnignun og ótti koma saman . Barroso var nokkuð skýr þegar hann árétt- aði í viðtali, að þjóðirnar ættu einfald lega að fara eftir sáttmálum sem þau hefðu samþykkt, en ekki velta fyrir sér hvernig samstarf Evrópuþjóðanna ætti að vera,20 nema auðvitað ef viðkomandi vildi herða á ESB-múrboltanum . Václav Klaus: Unnt er að vinna að samruna í Evrópu á mismunandi vettvangi og með ólíkum aðferðum . Ég er handviss um að til séu margar leiðir […] og okkur öllum í Evrópu ætti að vera frjálst að ræða þær . José Manuel Barroso: Við fögnum umræð- um en erum þó að minnsta kosti sannfærðir um að öll ríki sem hafa skrifað undir sáttmál- ann eigi að fullgilda hann . Þar er um virðingu fyrir góðri trú að ræða . Þegar ríki hefur játast sáttmála felst í því skylda til að fullgilda hann . Þess væntum við af lýðveldinu Tékklandi sem hefur ritað undir Lissabon-sáttmálann . 20 http://www .youtube .com/watch?feature=player_ detailpage&v=b7MP-G-e_pY
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.