Þjóðmál - 01.03.2013, Síða 78

Þjóðmál - 01.03.2013, Síða 78
 Þjóðmál voR 2013 77 Íbúðalánasjóður hefur sérstöðu meðal lána stofnana . Sjóðurinn starfar sam- kvæmt sérstökum lögum, lögum um hús- næðismál nr . 44/1998 . Í 1 . grein laganna segir svo: „Tilgangur laga þessara er að stuðla að því með lán- veitingum og skipulagi húsnæðismála að landsmenn geti búið við öryggi og jafnrétti í húsnæðis málum og að fjármunum verði sérstaklega varið til þess að auka möguleika fólks til að eignast eða leigja húsnæði á viðráðanlegum kjörum“ . Í 11 . grein laganna er fjallað um eigna og skuldastýringu Íbúðalánasjóðs: Íbúðalánasjóður skal varðveita og ávaxta það fé sem hann hefur umsjón með . Stjórn Íbúðalánasjóðs getur, að fengnu samþykki félagsmálaráðherra, tekið ákvörðun um að fela öðrum varðveislu eigna sjóðsins, að nokkru leyti eða öllu . Þess skal gætt að sjóðurinn hafi jafnan nægilegt laust fé til að standa við skuld- bindingar sínar . Stjórn Íbúðalánasjóðs skal eftir því sem kost ur er, og að fengnu samþykki félags- mála ráð herra, semja við aðila á markaði um af greiðslu og innheimtu lána eða einstakra flokka þeirra . Íbúðalánasjóður skal halda jafnvægi milli inn- og útgreiðslna sjóðsins og gera áætlanir þar um . Sjóðurinn skal koma upp áhættu- stýringarkerfi í því skyni . Íbúðalánasjóði er heimilt að eiga viðskipti með fjármögnunarbréf sín og önnur verðbréf . Ráðherra setur í reglugerð ákvæði um áhættu- viðmið, áhættustýringu, innra eftirlit og viðskipti sjóðsins með verðbréf að feng inni umsögn stjórnar Íbúðalánasjóðs og Fjár mála- eftirlitsins (lög um húsnæðismál nr . 44/1998) . Vilhjálmur Bjarnason Íbúðalánasjóður og áhættustýring Greinin, sem hér fer á eftir, er samin haustið 2010 . Höfundur hafði ekki aðgang að öðrum gögnum en þeim sem birst höfðu opinberlega . Höfundur ræddi ekki við neina aðila um álitamálið, hvorki þá sem tengdir voru Íbúða- lána sjóði né Ríkisendurskoðun, Seðlabanka eða Fjármálaeftirliti . Alþingi ályktaði haustið 2011 að skipa rannsóknarnefnd um málefni Íbúða- lánasjóðs . Nefndin tók til starfa í ársbyrjun 2012 en hefur ekki lokið störfum . Samkvæmt fréttum virðist sem tap sjóðsins af starfsemi sinni sé mun meira en höfundur gerir ráð fyrir í greininni .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.