Þjóðmál - 01.03.2013, Side 84

Þjóðmál - 01.03.2013, Side 84
 Þjóðmál voR 2013 83 verðið var áður en „samkeppni“ hófst á íbúðalánamarkaði . Á 3 . mynd er íbúðaverð sett í 100 í ágúst 2004, en þá hófst „samkeppnin“ á íbúðalánamarkaði . Eftir að samkeppnin hófst hækkaði verð á fasteignum í Reykjavík, frá ágúst 2004 fram til október 2007 um 63% . Það er auðvelt að reikna út hvenær „veð- hlutfall“ fer fram yfir 100% þegar eign hefur verið keypt í eignabólu, þegar lán- veitingar miðuðust við 80% eða 90% af 2 . mynd . Raunverð íbúðarhúsnæðis í Reykjavík . 3 . mynd . Breytingar á húsnæðisverði eftir að „samkeppni“ hófst á íbúðalánamarkaði .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.