Þjóðmál - 01.03.2013, Qupperneq 95

Þjóðmál - 01.03.2013, Qupperneq 95
94 Þjóðmál voR 2013 rásar innar . Eftir stuttan sögulegan bak- grunn fjallar fyrsti kaflinn um fyrstu samn- ingaviðræð urnar sem lutu að samningnum sem jafnan er nefndur Icesave-I og var annar samninganna sem Svavar Gestsson sendi herra var í for svari fyrir . Stutt ævi- ágrip helstu leikenda á þessu sviði setur atburðarásina í ákveðið samhengi, að svo miklu leyti sem finna má sam hengi í þessari undarlegu atburðarás . Höf undur lýsir þeim efasemdum sem uppi voru um skipun Svavars Gestssonar til þess að leiða samninga viðræðurnar en þær voru hvort tveggja, pólitískar og faglegar . Því er hins vegar einnig ágætlega lýst hversu litla stjórn íslensk stjórnvöld virtust hafa á atburðarásinni . Rifjuð eru upp ummæli Steingríms J . Sigfússonar um tengsl milli Icesave-málsins annars vegar og áætlunar Alþjóða gjaldeyrissjóðsins og samninga- viðræðna við norræna seðlabanka og annarra um gjaldeyrislán til Íslendinga hins vegar . Því má velta því fyrir sér hvort nokkru máli hafi skipt hver það var sem leiddi samn inga við ræðurnar á þessu stigi . Íslensk stjórn völd sýndu enga tilburði til þess að verja stöðu sína, ekki bara í Icesave- málinu sem slíku, heldur einnig gagnvart þeim erlendu aðilum sem horft var til um aðstoð . Fyrstu samninganefndinni var falið að ljúka málinu með samningum en ekki að verjast kröfum . Þannig er því lýst í bókinni að Svavar hafi stungið undan lögfræðiáliti lögmanns stofunnar Mishcon de Reya sem gaf sterklega í skyn að engin lagaleg skylda hvíldi á íslenska ríkinu að veita ríkisábyrgð vegna Icesave-reikninganna . Staðið hafi til að leggja fram þessa álitsgerð á fundi Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráð- herra og David Miliband í mars 2009 . Þetta er með ólíkindum ef satt er og í hæsta máta undarlegt að Svavar hafi ekki séð ástæðu til að gera grein fyrir þessum þætti . Í öllu falli virðist ljóst að lagalegar skyldur Íslendinga voru ekki sérstaklega til umræðu í fyrstu samningaviðræðunum . Það veitir ekki sterka samningsstöðu að telja sig þurfa að semja . En hvers vegna héldu íslensk stjórnvöld og samninganefndin því svo stíft fram að samningar yrðu að nást? Í ljósi ábendinga íslenskra og erlendra fræðimanna og álitsgerðar breskra lögmanna strax snemma á árinu 2009 gátu menn ekki verið í góðri trú um að samningaleiðin væri eina mögulega leið Íslendinga . Ágætisumfjöllun er í bókinni um breyt- ingar í stjórnarráðinu eftir að minnihluta- stjórn Jóhönnu og Steingríms, undir vernd ar væng Sigmundar Davíðs Gunn- laugs sonar, formanns Framsóknarflokksins, tók við í febrúar 2009 . Allt fram til ársins 2012 fóru fram alls kyns skipulagsbreyting- ar sem ekki aðeins miðuðu að því fækka ráðuneytum heldur hinu einnig að færa mikilvægasta málaflokkinn, efnahagsmálin, frá for sætisráðuneyti til viðskiptaráðuneytis, nú fjár mála- og efnahagsráðuneytis . Með þessum breytingum varð forsætisráðherra nánast verkefnalaus . Það kom sér vel fyrir Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra sem þurfti ekki að kljást við Icesave-málið með sama hætti og ella . Til svara fyrir „gang viðræðna“ voru einatt Svavar sjálfur eða Steingrímur . Sjálfur forsætisráðherrann var afsakaður . Sérstakur kafli í bókinni er tileinkaður undirritun Icesave-I, tímabili sem spannar frá 1 . júní til 30 . júní 2009 . Framgöngu Steingríms fjármálaráðherra á þessu tíma- bili verður ekki lýst öðruvísi en sem yfir- gengilegri . Annaðhvort algerlega óupp lýstur um stöðu málsins eða gegn betri vitund hafði Steingrímur neitað því aðspurð ur að til stæði að skrifa undir nokkurt samkomulag á þeim tímapunkti . Daginn eftir var þingmönnum tjáð að til stæði að skrifa undir á næstu dögum sem varð svo rauninni daginn eftir . Kom jafnvel íslenskum embættismönnum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.