RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Side 64

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Side 64
RM EJLER BILLE er að ræða að skilja eittlivað og skapa44. Berum við ummæli Rilkes sam- an við skilgreining Þjóðverjans Carls Einsteins á negramyndum, skiljum við, að í innsta eðli list- arinnar er í rauninni enginn veru- legur munur á listamanni og list hans, en negrinn stendur ef til vill ennþá einlægari en við and- spænis ásjónu guðs síns. „List negrans er umfram allt trúarlegs eðlis. Listamaðurinn skapar verk sitt sem guð eða þjónn hans. Frá byrjun stendur liann utan við verkið. Vinna hans er tilbeiðsla úr fjarlægð, og þannig verður verkið fyrst og fremst eitt- hvað sjálfstætt, voldugra en sá, sem vinnur það. Það er skapað í tilbeiðslu, ótta við guðinn, og áhrif þess eru þau sömu og sjálfs guðs- ins. Áhrifin felast ekki í listaverk- inu, heldur í hinni fyrirfram ákveðnu og óvéfengdu tilveru þess sem guð. Listamaðurinn dirfist ekki að keppa við guðinn með því að vinna að einliverjum verkun- um, sem eru fyrirfram ákveðnar. Það er ekki litið á listaverkið sem „gerfililut" eða einliverja sjálfráða sköpun, lieldur sem dularfullan raunveruleika, sem býr yfir meiri krafti en sá náttúrlegi. Það tjáir ekki, það táknar ekki, það er guð“. Gagnstætt því, sem tíðkast hjá fruinþjóðum, á list okkar ekki uppruna sinn í trúarbrögðun- um. Hún er heldur ekki tengd kristinni kirkju, eins og t. d. á gotneska tímabilinu. Samt býr hún yfir djúpu, mannlegu og sann- leiksríku inntaki. Vísindin hafa víkkað viðliorf okkar gagnvart umheiminum. — Darwinisminn skynjaði og skýrði skyldleika okk- ar við lífið í kringum okkur, hug- myndina urn liringrásina, meðvit- undina um að vera upprunninn úr hinu mikla skauti náttúrunnar. 1 eðlis- og efnafræðinni höfum við lært að þekkja lögmál breyt- inganna. Atómkenningin kollvarp- aði liugmyndinni um hið dauða efni. Glerhimnarnir 7 hrundu með brauki og bramli og rúmið opn- aðist á allar liliðar. Að vísu eru vísindi og list ekki það sama. En listrænt ímyndunar- afl okkar hefur unnið ný lönd. Það umskapar niðurstöður vísind- anna eftir sínu liöfði, en hættir ekki að öðlast innblástur frá þeim. Það eru að miklu leyti rannsóknir vísindanna, sem hafa reist borg- ina, þar sem listamaðurinn leikur á hörpu sína. Kjartan Guðjónsson íslenzkaði. 58
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.