RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Síða 93

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Síða 93
bernska RM smíSisgrip; liinn dökki búnaður hennar fellur frá öxlum niður á gólfið. Þegar liún liefur lokið bæn sinni, fer hún að afklæða sig, leggur hvert fat og brýtur það vandlega á kistuna í liominu og gengur hljóðlega að rúminu, þar sem ég hgg falinn í sænginni og læt sem ég sofi. — Vertu ekki með neina upp- gerð, þorparinn þinn! — segir hún í lágum hljóðum. — Þú sefur ekki, eða hvað, dúfan mín? Komdu nú nieð sængina! Ég veit hvað á eftir kemur og fæ ekki varizt að brosa. Hún sér það á augabragði. — Já, einmitt það, þrjóturinn þinn, svona ætlarðu að gabba ömmu gömlu, ha! Hún tekur sængina og kippir í hana fimlega og með svo miklu afli, að ég þeytist upp í loftið og snýst nokkrum sinnum í loftinu og dett síðan á kaf ofan í mjúka dýn- nna. En hún skellir upp úr: — Jœja, labbakúturinn þinn, hvað segirðu nú? Beit mýfluga í hálsinn á þér? En stundum bíður liún mjög lengi; ég er þá steinsofnaður áður en hún er búin og lieyri ekki þeg- ar hún fer upp í. Með löngum innfjálgum bænum lýkur Babúska Iiverjum degi, sem liðið liefur í ábyggj um, baráttu °g stríði; ég lilusta þá með vak- andi athygli. Babúska segir drottni nákvæmlega frá öllu, sem gerzt hefur á lieimilinu; hún er mikil um sig, eins og stór þúst, liggur á linjánum og mælir lágt fvrir munni sér, í fyrstu fljótt og ógreinilega, en smám saman hærra og með djúpri röddu: — Þú veizt það sjálfur, drott- inn — sérhver vill gera það bezta. Mikael, sá eldri, mundi lielzt kjósa að vera kyrr liér í bænum, lionum finnst það hneisa að flytja yfir fljótið og byrja þar, sem allt er nýtt og bann er öllum ókunnugur. Já, enginn fær séð, bvernig þetta fer! Pabba þykir vænt um Jakob. Er það kannski ljótt að gera sér mannamun í kærleika sínum? Hann er þrár, karlsauðurinn. Leiddu hann á réttar brautir, Drottinn! Hún beinir hinum stóru geisl- andi augum á dökkleitar dýrlinga- myndirnar, talar með æ ineiri bita og gefur drottni ráð: — Sendu lionuni góðan drauin, ó, drottinn, svo að hann megi skilja, hvernig liann á að skipta eignum sínum á milli barnanna! Hún signir sig, bneigir böfuð til jarðar svo að bið mikla enni henn- ar nemur við gólfið; síðan réttir hún aftur úr sér og lieldur áfram bæn sinni með vaxandi ákafa: — Láttu nú Varvöru verða ein- hverrar gleði aðnjótandi! Hvernig hefur hún vakið reiði þína? Að livaða leyti er hún syndugri en aðrir? Hvað gengur að þessari 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.