Ljóðormur - 01.03.1987, Blaðsíða 57

Ljóðormur - 01.03.1987, Blaðsíða 57
en þessar myndir eru líka hugsanleg framtíðarsyn: "Eld- storminn lægir, eldstorminn / lægir.suðar hann og veltir sér / viðþolsþaus um rústimar.krafsar / í steypumylsnu.. (1. 319-322). En á hitt ber að líta að hrollvekjur þessar og rústir eru einnig svið skáldlegra átaka og sköpunar, og þannig beinast þau myrkraverk sem ljóð Gyrðis eru gegn því myrkri andans og heimsins sem engan skáldskap leyfir. Með því að ljá sviðinu hinn melankólíska blæ liðinna hörmunga sýnir hann - og þetta er raunar líka í benjamínskum anda - að ef við hlustum á fortíðina munum við heyra að hún gerir tilkall til "leiðréttinga"; samtíma okkar getum við breytt og þar með skapað aðra framtíð en logandi kyndill sögunnar virðist stundum boða okkur. A svartfleygum lokaorðum Gyrðis í ljóðabálknum verður ekki séð með vissu hvemig sá heimur er sem ljóðmælandinn vaknar til, hvort ríkir í þeirri vistarveru dauðabragur eða lífsvon, kannski fáum við sjálf nokkru ráðið um það: "héla þekur / glugga, skuggaverur bærast undir / augnlokum" (1. 401-403). Ef við ætlum að brjóta glerið á milli okkar má að minnsta kosti ekki vanrækja þá skynjun, þann skáldskap, sem dimman býður heim (1. 108-120): I myrkrinu liggja óteljandi þræðir hver um annan þveran einsog risar leiki fuglafit.verði manni gengið út um kvöld að skoða tungl eða síðförult fólk taka þessir þræðir að vefjast hratt og hljóðlega um höfuðið.innan skamms er það horfið undir vafninginn.til að sjá áþekkt silkipúpu.en sjálfur nemurðu hvorki ljós né hljóð lengur.fálmar þig áfram uns fingurnir finna aðrar hendur.annað umvafið höfuð sem ekkert sér og ekkert heyrir LJOÐORMUR 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.