Ljóðormur - 01.03.1987, Blaðsíða 43

Ljóðormur - 01.03.1987, Blaðsíða 43
Gyrðir ástundar það iðulega að svipta þetta fjölmiðla- efni dauðadæmdu yfirborðshlutverkinu og ljá því nærtæk- ara dramatískt gildi, eins og við sjáum í ljóðinu hér að ofan, þegar við skyggnumst eitt augnablik í hug leikarans sem er að láta sig falla. Jafnframt sýnir Gyrðir að í af- þreyingunni, einkum svonefndu "spennuefni", speglast iðulega hrollvekjur okkar tíma: háski þessa heims orðinn að skemmtiefni sem blindar okkur um leið og við lítum það augum. Ljóðmælandi Gyrðis þjáist ósjaldan af ofskynjun- um eða einhvers konar "fóbíum" sem eiga rætur sínar í "skemmtiefni"; í kvæðinu "Klippa úr fóbíusafninu" forðast mælandinn kvikmyndahús því hann óttast að á meðan hann horfi á myndina "bregði / vitfirringurinn í sætinu fyrir / aftan mig hvínandi stálsnúrunni / á loft/" I titilljóðinu "Bak við maríuglerið" les mælandinn framhaldssögu í tíma- riti, sviðið er erlent, lest með einn farþega rennur inn á brautarstöð, "Skammt frá hampar gálgi / manni.." frh. í næsta blaði og hér legg ég frá mér blaðið og augun aftur - hugsanir brjótast aftur fram velta steininum frá gröfinni Á bylgjum hrollvekjunnar Það er fyrst þegar sá lasarus, sem þetta efni er, vaknar til lífsins og yfirgefur afþreyingargröfina, að hin raun- verulega hrollvekja hefst. Hún kviknar í huga mælandans og fer sínu sjónarspili fram að baki augnlokunum: nú er hann sjálfur um borð í lestinni (stofunni) og "sendiboðinn að handan" réttir honum farmiða, þykist ekki heyra þegar ég spyr hvort hann gildi ekki fram og til baka Ekki kemur því á óvart að þetta atriði úr lesinni 41 LJOÐORMUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.