Ljóðormur - 01.03.1987, Blaðsíða 22

Ljóðormur - 01.03.1987, Blaðsíða 22
JOHANN WOLFGANG VON GOETHE: Mignon (Úr ballöðum) Veiztu hvar liggur land með pálma auð, í laufi dökku glóa aldin rauð. Af himinvegum líður ljúfur blær, hjá lárvið háum netta myrtan grær. Segðu mér hvar, þann veg, þann veg, við skulum ganga ástvin, þú og ég. Veiztu hvar stendur stolt á súlum höll? Þar stafar ljóma um salarkynni öll. Og höggsteinslíkön horfa í spurn á mig: Hvað hefir veröld, barn mitt, gjört við þig? Segðu mér hvar, þann veg, þann veg, verndari minn nú leiðumst, þú og ég. Veiztu hvar gnæfir skýjum faldað fjall? Þar fetar ess í þoku tæpan stall. Og hamraskútar hýsa drekakyn, þar hrynja björg, þau svelgir flóðsins gin. Segðu mér hvar, þann veg, þann veg, við munum leiðast, faðir, þú og ég. Sigurkarl Stefánsson þýddi. 20 LJOÐORMUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.