Ljóðormur - 01.03.1987, Blaðsíða 51

Ljóðormur - 01.03.1987, Blaðsíða 51
undir fínpússuðum fleti veggjarins liggja ótal pípur í óútreiknanalegum hlykkjum suða um nætur halda fyrir honum vöku hann samsamast myrkrinu hlustar þenur eyrun einsog leðurblaka finnur ljóðhimnur bifast húðhimnur myndast sprettir fíngrum að óþægilegri minníngu sem skýst fram úr skúmaskoti sér að vængimir eru orðnir staðreynd ekkert fær leingur haldið honum við jörð- ina hann smýgur út um opnanlega fagið dregur arnsúg í flugnum ofar súpermann- lausri borginni nóttin dökkrauð og ó- endanleg bergmálstækin tryggja árekstraleysi í eftirminnilegum upphafslínum ljóðabálksins Blind- fugl/ svartflug er það ekki ljóðmælandinn sjálfur heldur hugmyndir hans sem taka á sig leðurblökulíki: Rósemi get ég ekki miðlað, af henni á ég ekkert.flugþol órólegra hugmynda virðist án takmarka.þær hefja sig á loft í hvelfingunni og sveima nótt eftir nótt í húðvængjulíki milli súlna.ég ligg og fylgist með þeim undir glerinu.ekki vonlaus um að þær tylli sér andartak á límboma veggina Hver er hvelfingin sem hér er minnst á? Er það vistarvera skáldsins? Og hvar er þetta gler? Eru þetta gleraugun sem Gyrðir hefur stundum ort um, eða ef til vill sjálf augu skáldsins? Eru glerið og hvelfingin kannski hvort tveggja hin glerkennda höfuðkúpa sem minnst var á að framan? Ef svo er, þá er um innri sýn skáldsins að LJÓÐORMUR 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.