Ljóðormur - 01.03.1987, Blaðsíða 58

Ljóðormur - 01.03.1987, Blaðsíða 58
Höfundar efnis í þessu hefti Ljóðorms Aðalheiður Sigurbjörnsdóttir, f. 1956. Ljóð eftir hana hafa áður birst í Lesbók Mbl. Ástráður Eysteinsson, f. 1957. Bókmenntafræðing- ur. Kennir við Háskóla íslands. Björn Garðarsson, f. 1955. Býr í Svíþjóð. Ljóð eftir hann hafa ekki birst á prenti fyrr, en hann hefur flutt ljóð á ljóðaþingum ytra. Johann Wolfgang von Goethe, 1749-1832. Hafliði Helgason, f. 1964. Hér birtast fyrstu ljóð Hafliða á prenti en hann hefur flutt ljóð á ljóðaþingum. Jón Hallur Stefánsson, f. 1960. Fyrsta ljóðabók hans kom út í fyrra. Hún heitir "Auk þess legg ég til að höfuð mitt verði lagt í bleyti". Ljóð hans hafa einnig birst í tímaritum. Nína Björk Árnadótir, f. 1941. Eftir Nínu Björku hafa komið út fimm ljóðabækur og einnig hefur hún samið nokkur leikrit. Sigrún Ragnarsdóttir, f. 1955. Sigrún er við nám í Svíþjóð. Ljóð eftir hana hafa áður birst í Ljóðormi. Sigurkarl Stefánsson, f. 1902. Stærðfræðingur, menntaskólakennari og kunnur hagyrðingur. Eftir hann kom út bókin "Gátur" árið 1985. Þórdís Richardsdóttir, f. 1951. Búsett í Svíþjóð. Eftir hana er ljóðabókin "Ljóð í lausaleik", 1976, og ljóð eftir hana hafa einnig birst í tímaritum. 56 LJOÐORMUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.