Orð og tunga - 01.06.2002, Qupperneq 88

Orð og tunga - 01.06.2002, Qupperneq 88
78 Orð og tunga Öll íslensk miðaldarit í óbundnu máli, sem hafa verið prentuð, hafa verið orðtekin fyrir ONP í Kaupmannahöfn og mörg handrit að auki. Þrátt fyrir alla þessa orðtöku hafa ekki komið í leitirnar önnur dæmi um lo. ‘falligr’ (eða ao. ‘falliga’) en þau tvö sem hér hafa verið nefnd, ef frá er skilið dæmi um að orðið sé misritun skrifara.12 Það dæmi er í einu handriti Elucidarius,13 og er þannig í samhengi sínu: <D ifcipulub Hverffo þiona liðer hc/nf [þ.e. djöfulsins] liðvw gvðf <M agiíten Þa er þeir leiða þa til rikif með fag;lego rettlgti eða meing0;ðv//z Með fal- lego retrlæti leiða þeir þa er þe/'r fyna vtan goð verk þa/ er þez'r ælfka eigi innan... (Elucidarius 1989:94.) í stað orðanna falligu og fagrligu hefurbrotið AM 685 b 4to14 á báðum stöðum falsligu. Enda þótt þetta handrit sé mun yngra hefur það þó varðveitt upphaflegri leshátt, því að falsligt réttlœti er þýðing á simulatio í þeim latínutexta sem liggur til grundvallar (Elucidarius 1957:xxxi; Elucidarius 1989:94, sbr. xciv.); mislestur skrifarans, falligit (eða öllu heldur ‘fallligu’) fy rir/h Islig u, er auðskiljanlegur, því að stafirnir l og í (hátt .v) gátu verið mjög líkir.15 Það kann einnig að hafa átt þátt í því að lo. ‘falsligr’ og ‘falligr’ væri blandað saman að endingin -‘ligr’ hafi framan af a.m.k. öðrum þræði varðveitt upphaflega merkingu, þannig að ‘fagrligr’ hafi fremur verið haft um þann sem sýnist vera fagur en þann sem er fagur.16 Hitt er ekki síður athyglisvert að enda þótt skrifari AM 675 4to hafi sýnilega tvisvar mislesið falsligu sem falligu hefur hann ekki skrifað falligu nema í annað skiptið en breytt ífagrligu í fyrra skiptið. Þetta sýnir annars vegar að þessi skrifari á öndverðri 14. öld hefur þekkt orðið ‘falligr’ sem samheiti ‘fagrligr’ en jafnframt að honum hefur þótt síðarnefnda orðið — eða ritmyndin —- hæfa betur í rituðu máli. Til hins sama benda textaspjöll sem Jonna Louis-Jensen (1963:xxxiii og 119) benti á í einu handriti Trójumanna sögu, AM 573 4to, frá því um miðbik 14. aldar. Á einum stað í sögunni segir frá því að Menelaus hefði fengið spjót í gegnum sig, ef eigi hefdi hlift siau faulld brynia hans (6 = AM 598 1113 frá f. hl. 14. aldar) ef ecki hefdi honum hlift seaufalldlig brynia hans (o1 = hluti af R 706 í háskólabókasafninu í Uppsölum, 17. aldar uppskrift eftir 14. aldar handriti) ef eigi hefði .víj. fallig brynia hans lift honvm (Hb = Hauksbók, AM 544 4to, hér með hendi Hauks Erlendssonar) en hins vegar í 573: ef eigi hefdi fagurligh brynia hans 12Ég þakki Helle Degnbol orðabókarritstjóra útprent af dæmum ONP um lo. falligr og fagrligr og ao. fagrliga. 13AM 675 4to frá öndverðri 14. öld (og mun hafa verið hluti af Hauksbók). 14Þetta handrit er frá 15. öld, líklega seinni hluta þeirrar aldar. 15Á 14. öld fer að verða algengara að draga langlegginn á 7-i niður fyrir línu, og þá er lítil hætta á að þessum stöfum sé ruglað saman. 16Sbr. það sem Grunnavíkur-Jón segir í einni greina sinna hér að framan um tvenna merkingu orða með viðliðnum ‘ligr’.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Orð og tunga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.