Litli Bergþór - 01.08.2015, Blaðsíða 5

Litli Bergþór - 01.08.2015, Blaðsíða 5
Litli-Bergþór 5 Stjórn og nefndir Umf. Bisk. 2015 Á aðalfundi Aðaldeildar Umf. Bisk. 12. mars 2015 var kosið í eftirtaldar stjórnir og nefndir Stjórn Ungmennafélags Biskupstungna Formaður: Smári Þorsteinsson Gjaldkeri: Elfa Kristjánsdóttir Ritari: Oddur Bjarni Bjarnason Varamenn: Þórey Helgadóttir og Dagný Rut Grétarsdóttir Fulltrúar í rekstrarnefnd Smári Þorsteinsson Oddur Bjarni Bjarnason Íþróttavallarnefnd Smári Þorsteinsson Oddur Bjarni Bjarnason Jón Óskar Jóhannesson Fulltrúi í þjóðhátíðarnefnd: Freydís Halla Friðriksdóttir Skógræktarnefnd Sigurjón Sæland, formaður Sigurjón Pétur Guðmundsson Ellisif Malmö Bjarnadóttir Útgáfunefnd Skúli Sæland, formaður Svava Theódórsdóttir, gjaldkeri Geirþrúður Sighvatsdóttir, ritari Pétur Skarphéðinsson, meðstjórnandi Oddur Bjarni Bjarnason, meðstjórnandi Skoðunarmenn reikninga Gylfi Haraldsson Gunnar Sverrisson, varamaður Á fundinum voru þau Gústaf Sæland og Laufey Ósk Jónsdóttir kjörin íþróttamenn Umf. Bisk. fyrir árangur þeirra í glímu. Hér á eftir fer umsögn þjálfara þeirra: Gústaf Sæland Gústaf Sæland er tilnefndur til íþróttamanns Umf. Bisk. 2014 fyrir góðan árangur í glímu. Gústaf hefur æft glímu í nokkur ár með góðum árangri. Gústaf stóð sig mjög vel á öllum þeim mótum sem hann tók þátt í á árinu 2014. Hann keppti á 7 mótum á árinu og sigraði í fimm þeirra, þá varð hann í öðru sæti á tveimur mótum, þessi árangur verður að teljast sérstaklega góður. Stærstu titlarnir eru án efa unglingalandsmótstitillinn og Íslandsmeistaratitillinn. Ef Gústaf æfir vel og einbeitir sér að glímunni á næstu árum á hann eftir að getað ná langt í íþróttinni í framtíðinni. Árangur Mót Flokkur 1. Grunnskólamót GLÍ 8. bekkur 1. Íslandsmeistaramót 14. ára 1. Sveitaglíma Íslands 14. – 15 ára 1. Unglingalandsmót 14. ára 1. Bikarglíma Biskupstungna 13. ára og eldri 2. Héraðsglíma HSK 14. ára 2. Fjórðungsglíma Suðurlands 13. – 14 ára Laufey Ósk Jónsdóttir Laufey Ósk Jónsdóttir er tilnefnd til íþróttamanns Umf. Bisk. 2014 fyrir góðan árangur í glímu. Laufey hefur æft glímu í nokkur ár með góðum árangri. Laufey stóð sig mjög vel á öllum þeim mótum sem hún tók þátt í á árinu 2014. Hún keppti á 6 mótum á árinu og sigraði í fjórum þeirra. Stærsti titillinn er án efa unglingalandsmótstitillinn. Laufey mætir mjög vel á æfingar og það er alger undantekning ef hana vantar á æfingu. Ef Laufey heldur áfram að æfa af sama krafti og hún hefur gert að undanförnu á hún eftir að ná langt í glímuíþróttinni í framtíðinni, Árangur Mót Flokkur 1. Sveitaglíma íslands 14. – 15 ára 1. Unglingalandsmót UMFÍ 13. – 14. ára 1. Bikarglíma Biskupstungna 13. ára og eldri 1-2. Fjórðungsglíma Suðurlands 14. ára 2. Fjórðungsglíma Suðurlands 16. ára og eldri 3. Grunnskólamót HSK 8. bekkur 5. Ísl.meistaramót15 ára og yngri 14. ára Helgi Kjartansson, glímuþjálfari Aðrir sem tilnefndir voru: Sigríður Magnea Kjartansdóttir fyrir körfubolta. Sara Margrét Jakobsdóttir fyrir Crossfit. Gústaf Sæland. Laufey Ósk Jónsdóttir.

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.